Skylt efni

stuðningskerfi landbúnaðarins

Meira þarf til en bókhaldsbrellur
Skoðun 26. nóvember 2021

Meira þarf til en bókhaldsbrellur

Kofi Annan, friðar­verðlaunahafi og fram­kvæmdastjóri Sam­einuðu þjóðanna 1997–2006, sagði eitt sinn: „Ég veit af eigin reynslu að tvennt er það sem fólk lætur síst af hendi, og lætur heldur ekki sannfærast um að það ætti að afsala sér, það eru forréttindi og styrkir.“ Hann bætti svo við: „Við heyrum mikið talað um styrki vegna þess að það er yfirl...

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra
Fréttir 12. nóvember 2019

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra

Alls runnu 58,5 milljarðar evra til landbúnaðarkerfis Evrópusambandsins, CAP, á árinu 2018, samkvæmt nýlegum tölum Eurostat. Það er um 40% af útgjöldum ESB. Þar af nema beingreiðslur tæpum 41,5 milljörðum evra, eða 70,9%.

Gera þarf stuðningskerfið sveigjanlegra
Fréttir 20. mars 2018

Gera þarf stuðningskerfið sveigjanlegra

Á ráðstefnunni Landsýn, aukið virði landafurða, sem haldin var í Salnum í Kópavogi föstudaginn 23. febrúar, flutti Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands, erindi þar sem tekist var á við spurninguna um hvert virði landbúnaðarafurðanna væri og hvað yrði um það.

Ákvæði um aukinn stuðning við sauðfjárbændur
Fréttir 16. janúar 2018

Ákvæði um aukinn stuðning við sauðfjárbændur

Tvö ákvæði til bráðabirgða, sem ætlað er að styðja við sauðfjárbændur, bættust við reglugerð 1183/2017 um stuðning við sauðfjárrækt með útgáfu reglugerðar í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytingu í dag.

Landbúnaðarráðherra segir tillögurnar verði til endurskoðunar
Fréttir 11. september 2017

Landbúnaðarráðherra segir tillögurnar verði til endurskoðunar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra kynnti tillögur sínar til að laga slæma stöðu sauðfjárbænda á fundi atvinnuveganefndar í morgun. Meginmarkmið tillagnanna er, eins og áður hefur komið fram, meðal annars að fækka fé um 20 prósent og draga úr kjaraskerðingu sauðfjárbænda.

Bændur segja tillögur stjórnvalda í rétta átt
Fréttir 4. september 2017

Bændur segja tillögur stjórnvalda í rétta átt

Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna tillagna sjórnvalda um úrræði til að mæta vanda sauðfjárbænda, sem birtust í morgun. Þar kemur fram að ekki sé talið að tillögurnar leysi vandann að fullu, þó þær séu í rétta átt.

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt
Fréttir 4. september 2017

Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið birti í morgun tillögur stjórnvalda vegna þeirra erfiðleika sem sauðfjárbændur standa frammi fyrir. Meginmarkmið þeirra er að draga úr framleiðslu um 20 prósent og mæta kjaraskerðingu bænda með sérstökum greiðslum.

Ný landbúnaðarstefna
Lesendarýni 18. janúar 2017

Ný landbúnaðarstefna

Hér er lýst mögulegri nýrri landbúnaðar­stefnu sem byggð er á Evrópsku landbúnaðar­stefnunni, CAP.

Stuðningskerfi landbúnaðarins -  III. hluti
Á faglegum nótum 27. janúar 2016

Stuðningskerfi landbúnaðarins - III. hluti

Í tveimur síðustu greinum fór ég örfáum orðum um stuðningskerfi nautgripa- og sauðfjárframleiðslunnar á Íslandi og reyndi að leggja mat á kosti og galla hvers greiðslukerfis.

Stuðningskerfi landbúnaðarins - II hluti
Á faglegum nótum 16. desember 2015

Stuðningskerfi landbúnaðarins - II hluti

Í fyrri grein lýsti höfundur þeirri skoðun sinni að þörf væri á umfangsmikilli endurskoðun á stuðningskerfi landbúnaðarins.

Stuðningskerfi landbúnaðarins - I hluti
Á faglegum nótum 1. desember 2015

Stuðningskerfi landbúnaðarins - I hluti

Íslenskur landbúnaður stendur um þessar mundir á áhugaverðum tímamótum. Ekki einungis vegna nýs fríverslunarsamnings við Evrópusambandið (sem mun fá töluverð áhrif þegar til lengdar lætur) og væntanlegra búvörusamninga (sem einnig munu hafa mikil áhrif).