Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um þessar mundir 45 ára afmæli.
Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um þessar mundir 45 ára afmæli.
Evrópumóti taflfélaga lauk á dögunum á grísku eyjunni Ródos. Þangað mætti metfjöldi íslenskra skáksveita, eða fimm talsins í opnum flokki og ein kvennasveit. Hvorki fleiri né færri en 38 Íslendingar tefldu fyrir íslenskar skáksveitir auk Óskars Bjarnasonar sem tefldi fyrir félag frá Lúxemborg. Íslensku liðin voru Taflfélag Reykjavíkur, Skákfélag Ak...
Þegar þessi pistill er skrifaður er Evrópumót landsliða í fullum gangi. Gengi íslensku liðanna hefur verið upp og niður, en við erum með sveitir í bæði opnum flokki og kvennaflokki.
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur var haldið í septembermánuði eins og undanfarin ár. Mótið er eitt af flaggskipum Taflfélags Reykjavíkur, ásamt Skákþingi Reykjavíkur, sem haldið er í janúar á hverju ári. Haustmótið var að þessu sinni með þrjá lokaða tíu manna flokka og einn opinn flokk. Í lokuðu flokkunum tefla allir við alla á meðan opni flokkurinn...
Undanfarin ár hafa skemmtiskákmót með léttri stemningu og góðum verðlaunum notið mikilla vinsælda hér á landi. Þá er teflt á veitingahúsum, kaffihúsum eða börum. Sjálfur sótti ég skákmót á kaffihúsinu Stofunni á árunum 2017 og 2018 sem Hrafn Jökulsson heitinn stóð fyrir. Í framhaldinu urðu ákveðin kynslóðaskipti í mótshaldinu. Félagsskapur sem ég k...
Þann 30. maí síðastliðinn var Skákfélag Vestfjarða formlega stofnað. Áður hafði verið starfandi Taflfélag í Bolungarvík og enn áður einnig á Ísafirði. Hið nýja félag tengir nafn sitt ekki við neina ákveðna byggð, er þess í stað fyrir Vestfirði alla. Höfuðstöðvar þess verða þó á Ísafirði.
Þann 30. maí síðastliðinn var Skákfélag Vestfjarða formlega stofnað. Áður hafði verið starfandi Taflfélag í Bolungarvík og enn áður einnig á Ísafirði. Hið nýja félag tengir nafn sitt ekki við neina ákveðna byggð, er þess í stað fyrir Vestfirði alla. Höfuðstöðvar þess verða þó á Ísafirði.
Í síðasta pistli fjallaði ég um Reykjavíkurskákmótið, í boði Kviku eignastýringar og Brim, sem fram fór í aprílmánuði.
Dagana 9.–15. apríl fór Reykjavíkurskákmótið fram. Um er að ræða alþjóðlegt skákmót sem haldið er árlega, og undanfarið við glæsilegar aðstæður í tónlistarhúsinu Hörpu.
Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit, en mótið var haldið í tilefni þess að Skákfélagið Goðinn í Þingeyjarsýslu hélt upp á 20 ára afmæli 15. mars.
Íslandsmóti skákfélaga lauk um liðna helgi í Reykjavík. Skákdeild Fjölnis varð Íslandsmeistari með fáheyrðum yfirburðum, en þeir unna alla sína andstæðinga og enduðu mótið með fullt hús stiga.
Norðurlandamót ungmenna í skák fór fram í Borgarnesi 14. - 16. febrúar. Mótið á sér mikla sögu en fyrsta mótið fór fram árið 1979 og hefur farið fram árlega síðan þá.
Ég skrifaði um daginn að janúarmánuður væri mikill skákmánuður á Íslandi.
Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði halda mörg skákfélög sín árlegu meistaramót, oft kölluð skákþing.
Það ríkti engin lognmolla í skákheiminum á milli jóla og nýárs. Heimsmeistaramótið í at- og hraðskák fór fram í New York og segja má að taflmennskan sjálf hafi orðið undir í fyrirsögnunum meðan á mótinu stóð.
Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Dommaraju Gukesh og er frá Indlandi.
Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson vann sigur á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótsins í hraðskák sem fram fór 1. desember sl. í höfuðstöðvum bankans í Reykjavík.
Gríðarlegur fjöldi skákþrauta standa skákáhugafólki til boða til að æfa sig á á netinu.
Orðið skákblinda er stundum notað þegar maður sér ekki góða leiki hjá andstæðingum sem setur mann í klemmu.
Það er fátt skemmtilegra í skák en að fórna drottningu fyrir mát. Það er þó sjaldgæft að sú staða komi upp og þó nokkur dæmi eru um að skákmenn, sem hafa fengið upp þannig stöðu, missa af því og sjá það ekki fyrr en eftir á, þegar skákinni er lokið.