Skylt efni

rúlluplast

Endurunnið rúlluplast prófað við íslenskar aðstæður
Fréttir 17. ágúst 2022

Endurunnið rúlluplast prófað við íslenskar aðstæður

Umhverfismál eru mörgum ofarlega í huga og hefur mikil hugarfarsbreyting átt sér stað síðustu ár. Mikilvægi endurvinnslu er orðin skýr og einstaklingar vilja vera umhverfisvænni og velja eftir því.

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni þegar kemur að plastgrindum, sem notaðar eru víða á til dæmis göngustígum, bílaplönum og í landbúnaði, en grindurnar eru búnar til með því að endurvinna plastpoka og t.d. rúlluplast frá bændum. Grindurnar eru með 20 ára framleiðsluábyrgð.

Listin að flokka landbúnaðarplast
Fræðsluhornið 14. apríl 2020

Listin að flokka landbúnaðarplast

Árlega falla til um 1500-1800 tonn af landbúnaðarplasti á Íslandi. Þótt plast sé nytsamlegt efni til þess að geyma fóður, matvæli og fleira, er plastmengun orðið eitt alvarlegasta vandamál heims og mikil ógn við allt lífríki jarðar.

Góður frágangur á rúlluplasti lykill að verðmætasköpun
Umhverfismál og landbúnaður 4. september 2017

Góður frágangur á rúlluplasti lykill að verðmætasköpun

Árlega eru um 2000 tonn af heyrúlluplasti flutt til landsins. Plastrúllur prýða sveitir landsins frá slætti þar til heyið verður að fóðri fyrir búfé en þá þarf að huga að því hvað verður um heyrúlluplastið utan um það.

Bændur afhenda styrk vegna sölu á bleika rúlluplastinu
Fréttir 8. desember 2016

Bændur afhenda styrk vegna sölu á bleika rúlluplastinu

Elías Hartmann Hreinsson, deildarstjóri búvörudeildar Sláturfélags Suðurlands, og Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi á Bakka á Kjalarnesi, afhentu fyrir skemmstu Krabbameinsfélagi Íslands 900 þúsund krónu styrk sem safnaðist af sölu á bleiku rúlluplasti í vor og sumar.