Skylt efni

plöntur

Plöntur, heilsa og hugur
Viðtal 1. febrúar 2023

Plöntur, heilsa og hugur

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Pollan var einn af gestum ráðstefnunnar „Psychedelics as Medicine“ í Hörpu á dögunum. Pollan hefur lengi haft áhuga á næringarfræði og matnum sem við borðum. Síðustu tvær bækur hans fjalla aftur á móti um hugvíkkandi plöntur og áhrif þeirra á mannshugann.

Kínverskur víkingur á Íslandi
Lesendarýni 24. janúar 2023

Kínverskur víkingur á Íslandi

Þjóðháttafræðingur skammast út í Þjóðminjasafnið fyrir að gefa rangri ímynd víkinga undir fótinn sl. menningarnótt.

Gróðurinn í vetrardvala
Á faglegum nótum 10. október 2022

Gróðurinn í vetrardvala

Plöntur beita margvíslegum leiðum til að lifa veturinn af. Einærar plöntur lifa af sem fræ. Séu aðstæður óhagstæðar geta fræ sumra tegunda legið í dvala í jarðveginum í nokkur ár en að jafnaði spíra fræin að vori, vaxa upp og blómstra og mynda fræ sem fellur að hausti.

Plöntuvernd, ESB og tollar
Skoðun 22. október 2020

Plöntuvernd, ESB og tollar

Nú hefur ráðherra birt yfirlýsingu á heimasíðu ráðuneytisins þar sem upplýst er að endurskoða eigi reglugerð sem snýr að inn- og útflutningi á plöntum. Þessu ber að fagna þar sem garðyrkjubændur hafa barist fyrir þessu í mörg ár en fyrir daufum eyrum fyrri ráðherra landbúnaðarmála. 

Stærst, mest og minnst í plöntuheimi
Á faglegum nótum 20. mars 2018

Stærst, mest og minnst í plöntuheimi

Plöntur eru merkilegar lífverur og ýmislegt merkilegt sem rekur á fjörur manns þegar þær eru skoðaðar nánar.

Verði ljós
Fréttir 19. janúar 2018

Verði ljós

Plöntur sem gefa frá sér ljós gefa hugtakinu ljóstillífun nýja merkingu. Hópur vísindamanna við MIT-háskóla í Bandaríkjunum hefur gert tilraunir með og fundið leið til að láta plöntur gefa frá sér ljós.

Næringargildi plantna minnkar vegna aukins koltvísýrings í andrúmslofti
Fréttir 5. október 2017

Næringargildi plantna minnkar vegna aukins koltvísýrings í andrúmslofti

Nýjar rannsóknir benda til að aukið magn koltvísýrings í andrúmslofti valdi minnkun á næringarefnum í bæði villtum plöntum og nytjagróðri. Sykurinnihald plantna er aftur á móti að aukast. Erlendis er þetta kallað „The junk-food affect“.

Ólögleg verslun með sjaldgæfar plöntur í útrýmingarhættu
Fréttir 26. september 2017

Ólögleg verslun með sjaldgæfar plöntur í útrýmingarhættu

Umræða um ólöglega verslun með dýr, egg eða hluta af dýrum er reglulega í umræðunni og ekki veitir af. Minna fer fyrir umræðunni um ólöglega verslun með plöntur.

Framtíðin býr í fræjunum
Á faglegum nótum 13. september 2017

Framtíðin býr í fræjunum

„Þó að fræ sé ein minnsta eining af lífi, þá inniheldur það ansi flókinn heim sem einkennist ekki bara af rómantík heldur líka hugsjón og átökum á milli hópa sem varðar framtíð mannskyns,“ segir Vilborg Bjarkadóttir, meistaranemi í þjóðfræði, sem rannsakar plöntusöfn, fræbanka og sjálfstætt starfandi ræktendur sem rækta gömul yrki.

Plöntuspjall að vori
Skoðun 25. maí 2016

Plöntuspjall að vori

Í indversku spekiritunum Rig Veda segir að maðurinn hafi lært að þekkja ætar plöntur frá eitruðum með því að fylgjast með fæðuvali grasbíta. Síðan hefur hann lært að rækta og kynbæta plöntur til að fullnægja þörfum sínum.

Beit og gæði afurða
Á faglegum nótum 18. nóvember 2015

Beit og gæði afurða

Plöntur hafa mjög mismunandi efnainnihald eftir tegundum – nokkuð sem við þekkjum vel og nýtum okkur í matar- og lækningaskyni.