Skylt efni

Osaka

Kastalinn í Ósaka
Fræðsluhornið 1. júní 2016

Kastalinn í Ósaka

Ósaka og nágrenni er annað fjölmennasta þéttbýli Japan með tæplega 20 milljón íbúum. Borgin er staðsett við Ósakaflóa og í borginni er að finna tilkomumikinn kastala sem var reistur í sinni upphaflegu mynd 1583.