Skylt efni

nýsköpun í landbúnaði

Bjóða félagsmönnum aukinn stuðning við mótun þróunar- og nýsköpunarverkefna
Fréttir 18. febrúar 2021

Bjóða félagsmönnum aukinn stuðning við mótun þróunar- og nýsköpunarverkefna

Bændasamtök Íslands í samstarfi við Byggðastofnun og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins bjóða nú félagsmönnum aukinn stuðning við mótun þróunar- og nýsköpunarverkefna og ráðgjöf vegna umsókna.

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi
Fréttir 3. desember 2019

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi

Matvælalandið Ísland og Land­búnaðar­klasinn stóðu fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu þriðjudaginn 5. nóvember um þær neyslubreytingar sem eiga sér stað í samfélaginu og möguleg áhrif þeirra á matvælaframleiðsluna í landinu.

Ný íslensk uppfinning við framleiðslu á ammoníaki vekur athygli úti í heimi
Líf og starf 2. júlí 2019

Ný íslensk uppfinning við framleiðslu á ammoníaki vekur athygli úti í heimi

Íslenska sprotafyrirtækið Atmonia hlaut í maí síðastliðnum alþjóðleg verðlaun frá Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna [United Nations Industrial Development Organization – UNIDO] í flokki fyrirtækja með konur í fararbroddi.

Kannabisgróðurhúsið verður í Óðinsvéum
Fréttir 29. desember 2017

Kannabisgróðurhúsið verður í Óðinsvéum

Ákveðið hefur verið að gróðurhús Det danske cannabis-projekt, Spectrum Cannabis Danmark, verði staðsett í Óðinsvéum á Fjóni. Í gróðurhúsinu verður fyrsta löglega hampræktin í Danmörku.

Fara nýjar og spennandi leiðir með mjólkurafurðir
Fréttir 22. ágúst 2017

Fara nýjar og spennandi leiðir með mjólkurafurðir

Í vor gerðu Auðhumla og Matís samning um verkefnið Mjólk í mörg­um myndum þar sem veittir eru styrkir til frumkvöðlastarfs og vöruþróunar þar sem mjólk kemur við sögu sem hráefni. Þrír styrkþegar hafa verið valdir þar sem heillandi máttur lífrænnar mysu verður þróað­ur frekar, ásamt íslenskum mjólkurlíkjör og heilsuvöru úr brodd.

Eimverk bruggar úr 60 tonnum af íslensku byggi
Líf og starf 6. október 2016

Eimverk bruggar úr 60 tonnum af íslensku byggi

Íslenski matarsprotinn var afhentur í fyrsta sinn á sýningunni „Matur og nýsköpun“ sem haldin var í húsnæði Sjávarklasans í Reykjavík á dögunum.

Nýsköpun í landbúnaði
Fréttir 8. mars 2016

Nýsköpun í landbúnaði

Í allmörg ár hafa stjórnvöld lagt verulega áherslu á nýsköpun og ýmis einkarekin fyrirtæki koma þar líka við sögu.