Skylt efni

Nígería

Nota sólina til þess að kæla mjólkina
Á faglegum nótum 6. febrúar 2023

Nota sólina til þess að kæla mjólkina

Í mörgum löndum víða um heim spillist mjólk vegna þess að hún er ekki kæld nógu hratt eftir mjaltir en til að varðveita gæði mjólkurinnar, svo hún nýtist sem best og minnst fari til spillis, er mælt með því að kæling fari fram á fyrstu tveimur klukkustundunum eftir mjaltir.

Veðja á Nígeríu
Líf og starf 5. janúar 2022

Veðja á Nígeríu

Snorri Sigurðsson er lesendum Bændablaðsins líklega vel kunnur enda skrifar hann reglulega í blaðið um ýmiss konar fagleg málefni og aðallega varðandi eitthvað sem snýr að kúabúskap, enda sérfræðingur á því sviði.