Skylt efni

mjólkurvinnsla

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafraskyri undir vöruheitinu Vera Örnudóttir. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu, segir mikla eftirspurn eftir hafravörum skapa gífurleg tækifæri fyrir bændur í hafrarækt.

Hreppamjólk opnar heimavinnslu á mjólk í Gunnbjarnarholti
Fréttir 17. desember 2021

Hreppamjólk opnar heimavinnslu á mjólk í Gunnbjarnarholti

Ábúendur á kúabúinu í Gunn­bjarnarholti í Skeiða- og Gnúp­­­verja­­heppi hafa opnað mjólkurvinnslu á bænum. Þar munu þeir selja ófitusprengda kúamjólk beint frá býli á sjálfsafgreiðslustöð við kúabúið og í sjálfsafgreiðslustöðvum í stórmörkuðum á höfuð­borgar­svæðinu. Einnig verða í boði ýmsar mjólkurvörur eins og bökuð Hreppajógúrt.

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum
Fréttir 2. nóvember 2020

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum

„Undirbúningsvinna stendur yfir og við hlökkum til að byrja,“ segir Hálfdán Óskarsson, samlagsstjóri hjá Örnu, mjólkurvinnslu í Bolungarvík, en þar á bæ stendur til að hefja ræktun á jarðarberjum til að nota í framleiðsluvörur fyrirtækisins. Sömuleiðis ætlar Arna að framleiða eigin kryddjurtir.

Að stinga höfðinu í sandinn
Lesendarýni 17. janúar 2019

Að stinga höfðinu í sandinn

Í 6. tbl. Mjólkurpóstsins, fréttabréfs Auðhumlu, KS og MS, sem út kom í desember sl., er umfjöllun um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldinn var 23. nóvember sl. Þar fara stjórnarformenn Auðhumlu og MS yfir helstu atriði á fundinum.

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu
Fréttir 21. júní 2018

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu

Fyrirtækið Biobú fagnar um þessar mundir þeim tímamótum að hafa framleitt og selt lífrænar mjólkurvörur í 15 ár. Fyrirtækið hóf sölu þann 3. júní árið 2003 og hefur vöruflokkum fjölgað jafnt og þétt síðan þá. Í upphafi var starfsemi fyrirtækisins staðsett í 100 fermetra húsnæði í Stangarhyl í Reykjavík.

Danska fyrirtækið Mille Foods hefur sótt hratt fram í Kína
Fréttir 4. desember 2017

Danska fyrirtækið Mille Foods hefur sótt hratt fram í Kína

Það þekkja líklega fáir hér á landi fyrirtækið Mille Foods en þetta er nýlegt fyrirtæki í afurðavinnslu mjólkur og var stofnað í Danmörku árið 2012. Fyrirtækið kaupir mjólkurduft af Arla og notar það hráefni sem grunn í mjólkurduftblöndu fyrir ungbarnamjólk sem seld er í Kína.

Ölgerðin kaupir Kú mjólkurbú og heldur svipaðri framleiðslu áfram
Fréttir 7. júlí 2017

Ölgerðin kaupir Kú mjólkurbú og heldur svipaðri framleiðslu áfram

Eins og fram kom í fréttum um miðjan júní síðastliðinn hefur Ölgerðin keypt Kú mjólkurbú. Ætlunin er að reka mjólkurbúið áfram með svipuðu sniði og byggja á hágæða handverki.