Skylt efni

Matvælalandið Ísland

Matvælalandið Ísland verður Matarauður Íslands
Fréttir 19. apríl 2017

Matvælalandið Ísland verður Matarauður Íslands

Matarauður Íslands er nýtt heiti á verkefni sem áður hét Matvælalandið Ísland. Það heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og snýst um matvælaframleiðslu, matarmenningu og matarferðaþjónustu á Íslandi.

Gæði, öryggi og arðsemi í framleiðslu
Fréttir 11. apríl 2017

Gæði, öryggi og arðsemi í framleiðslu

Norðlenska er kjötvinnslufyrirtæki í eigu bænda. Fyrirtækið rekur tvær kjötvinnslur og þrjú sláturhús. Slátrað er nautgripum, svínum og sauðfé hjá Norðlenska og eingöngu eru unnar afurðir úr þessum dýrategundum.

Tæknin byltir matvælaiðnaði
Fréttir 10. apríl 2017

Tæknin byltir matvælaiðnaði

Spennandi tímar eru framundan fyrir matvælarannsóknir og matvælaiðnaðinn. Tímarnir eru að breytast hratt og sömuleiðis neytendurnir.

Þekking og færni innan matvælagreina
Fréttir 27. mars 2017

Þekking og færni innan matvælagreina

Samstarfsvettvangur um Matvæla­landið Ísland efnir til opinnar ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 6. apríl þar sem fjallað verður um leiðir til þess að efla þekkingu og færni innan matvælagreina.

Sagan, sérstaðan og ósvikin matarupplifun
Fréttir 8. júní 2016

Sagan, sérstaðan og ósvikin matarupplifun

Fimmtudaginn 19. maí var efnt til ráðstefnu undir yfirskriftinni Matur er mikils virði.

Boðið til ráðstefnu um útflutning matvæla og verðmætasköpun í matvælageiranum
Fréttir 13. maí 2015

Boðið til ráðstefnu um útflutning matvæla og verðmætasköpun í matvælageiranum

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland býður til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu kl. 12–16.