Skylt efni

lífrænt vottaðar matvörur

Nýtt lífrænt vottað kúabú
Fréttir 1. mars 2022

Nýtt lífrænt vottað kúabú

Í október síðastliðnum urðu þau tímamót í búrekstri kúbændanna í Eyði-Sandvík rétt við Selfoss, að lífrænt vottuð mjólk var markaðssett frá bænum í fyrsta skiptið.

Orkuskipti við kornþurrkunina  í Vallanesi næstkomandi haust
Líf og starf 29. mars 2021

Orkuskipti við kornþurrkunina í Vallanesi næstkomandi haust

Einn atkvæðamesti framleiðandi á lífrænt vottaðri matvöru á Íslandi er Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem fagnar um þessar mundir að 25 ár eru frá því að framleiðsla þeirra og land fékk lífræna vottun.

Rúnlega 80 prósent eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu
Fréttir 30. apríl 2020

Rúnlega 80 prósent eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu

Í dag var verkefninu Lífrænt Ísland ýtt úr vör, en um átaksverkefni er að ræða þar sem markmiðið er að efla og kynna lífræna framleiðslu á Íslandi. Í niðurstöðum könnunar á vegum verkefnisins, sem kynntar voru í dag, kemur fram að rúmlega 80 prósent þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu á Íslandi.

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins
Viðtal 1. október 2019

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins

Í ágúst samþykkti Matvæla­stofnun sex umsóknir af sjö um aðlögunarstyrk að lífrænum framleiðslu­háttum. Elínborg Erla Ásgeirs­dóttir er ein þeirra sem fá úthlutað þetta árið, en hún keypti fyrir fáeinum árum eyði­jörðina Breiðargerði í Skaga­firði...

Sömu reglur munu gilda um lífræna framleiðslu á Íslandi og í ESB
Fréttir 26. janúar 2017

Sömu reglur munu gilda um lífræna framleiðslu á Íslandi og í ESB

Í tilkynningu frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu kemur fram að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld hverfi frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun. Það þýðir að sömu reglur munu því gilda um framleiðslu, vottun og merkingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi og í Evrópu.

Glæsileg kaupstefna með lífrænar afurðir í Málmey
Fréttir 9. desember 2016

Glæsileg kaupstefna með lífrænar afurðir í Málmey

Dagna 16.–17. nóvember sl. var haldin í Mässan í Málmey við Eyrarsund norræna kaupstefnan Nordic Organic Food Fair. Þar voru sýndar margvíslegar lífrænt vottaðar vörur og náttúruafurðir frá öllum Norðurlöndunum, nema Íslandi.

Kaja organic opnar útibú á Óðinstorgi
Fréttir 5. október 2016

Kaja organic opnar útibú á Óðinstorgi

Á Akranesi er starfandi fyrirtækið Kaja organic sem flytur inn lífrænt vottaða hrávöru, pakkar og selur; meðal annars til smásöluverslana, mötuneyta grunn- og leikskóla og matvælaframleiðenda.