Umsóknarfrestur um styrki til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum framlengdur
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að umsóknarfrestur vegna styrkja til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum í landbúnaði hefur verið framlengdur til 3. júní næstkomandi.