Þankar um nýtingu laxveiðiáa
Laxveiði er veruleg tekjulind hérlendis og sýnt hefur verið fram á að tekjur tengdar laxveiði skila þjóðarbúinu milljörðum árlega. Tekjur veiðirétttareigenda taka gjarnan mið af fjölda veiddra laxa á síðustu árum (10 ára meðaltal?) og algengt er að leigutakar greiði 60–100 þúsund kr. fyrir hvern lax sem ætla má að veiðist (fer að hluta eftir gæðum ...