Skylt efni

Laxveiði

Dræm veiði í ám
Fréttir 10. október 2023

Dræm veiði í ám

Almennt var veiði í laxveiðiám landsins frekar dræm í sumar, að undanskildu norðausturhorninu og í Rangánum.

Þankar um nýtingu laxveiðiáa
Lesendarýni 20. ágúst 2021

Þankar um nýtingu laxveiðiáa

Laxveiði er veruleg tekjulind hérlendis og sýnt hefur verið fram á að tekjur tengdar laxveiði skila þjóðarbúinu milljörðum árlega. Tekjur veiðirétttareigenda taka gjarnan mið af fjölda veiddra laxa á síðustu árum (10 ára meðaltal?) og algengt er að leigutakar greiði 60–100 þúsund kr. fyrir hvern lax sem ætla má að veiðist (fer að hluta eftir gæðum ...

Litlu laxastofnarnir sem á að fórna
Á faglegum nótum 18. nóvember 2020

Litlu laxastofnarnir sem á að fórna

Við skipan starfshóps um stefnumótun í fiskeldi var aðeins hafður þröngur hópur sérhagsmunaaðila ásamt opinberum starfsmönnum. Starfshópurinn skilaði af sér skýrslu árið 2017 sem var grunnur að lögum um fiskeldi sem samþykkt voru á árinu 2019. Í vinnu stefnumótunarhópsins er hugað að sérhagsmunum, þar sem drifkrafturinn var að tryggja hagsmuni stær...

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra
Í deiglunni 30. september 2019

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra

Veiðisumarið er að verða búið í laxinum, en mun minna hefur veiðst af honum en í fyrra. Það er samt hellingur eftir í sjó­birt­ingum og hann hefur gengið vel fyrir austan, Tungufljótið og Tungulækur að gefa vel.

Hnúðlax í íslenskum ám
Fréttir 6. september 2017

Hnúðlax í íslenskum ám

Nokkuð hefur borið á því að hnúðlax hafi veiðst í ám hér á landi í sumar. Sérfræðingar Hafró telja að hann geti numið land í íslenskum ám.

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu
Í deiglunni 10. maí 2017

Það tekur enginn fiskur fluguna í boxinu

,,Flest bendir til að þetta verði gott laxveiðisumar.

Lax, lax, lax og aftur lax
Á faglegum nótum 3. maí 2016

Lax, lax, lax og aftur lax

Heitið lax er samheiti yfir ættkvíslir fiska sem tilheyra laxaætt og finnast í Atlants- og Kyrrahafi og fjölda landlukta stöðuvatna á landi. Alls 98% af laxi til manneldis er eldisfiskur og að langmestu leyti Atlantshafslax.

Góður gangur hefur verið í laxveiðinni í sumar
Fréttir 22. september 2015

Góður gangur hefur verið í laxveiðinni í sumar

Góður gangur hefur verið í laxveiði í Húnavatnssýslum í sumar og að líkindum kemst það í sögubækur, metveiði hefur verið bæði í Blöndu og Miðfjarðará.