Skylt efni

Landstólpinn

Nýtt tólf hundruð fermetra fjós byggt í Réttarholti í Skagafirði
Blábankinn hlaut Landstólpann
Fréttir 9. maí 2019

Blábankinn hlaut Landstólpann

Blábankinn á Þingeyri hlaut samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar, Landstólpann, en alls bárust 12 tilnefningar vegnar viðurkenningarinnar og komu þær víðs vegar að af landinu. Landstólpinn var afhentur á ársfundi Byggðastofnunar og er þetta í níunda sinn sem viðurkenningin er veitt.