Skylt efni

Landgræðsla ríkisins

Alls engar illdeilur milli stofnananna
Fréttir 11. nóvember 2022

Alls engar illdeilur milli stofnananna

Fyrir skemmstu tilkynnti Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra um ákvörðun sína að leggja til sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í nýrri stofnun. Landgræðslustjóri telur ákvörðunina skynsamlega og segir myndina ekki rétta sem gefin hafi verið, að allt logi í deilum á milli starfsmanna stofnananna.

Endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
Fréttir 5. júlí 2021

Endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna

Framkvæmdum við endurheimt votlendis í landi jarðanna Hnausa og Hamraenda á sunnanverðu Snæfellsnesi lauk í desember 2020. Þó ekki sé lengra síðan hefur landið nú þegar tekið greinilegum breytingum og framförum.

Unnið á tæplega sjö þúsund hekturum
Fréttir 3. apríl 2018

Unnið á tæplega sjö þúsund hekturum

Landbótasjóður Landgræðsl­unnar úthlutar árlega styrkjum til bænda og annarra umráðahafa lands til verkefna er snúa að stöðvun jarðvegsrofs, endurheimt gróðurs og jarðvegs. Unnið var á tæpum sjö þúsund hekturum á síðasta ári sem er það mesta frá því að sjóðurinn tók til starfa.

Stutt myndbönd studd ítarefni munu einkenna Umhverfisbankann
Fréttir 3. apríl 2018

Stutt myndbönd studd ítarefni munu einkenna Umhverfisbankann

Framtíð lands og þjóðar – og heimsins alls – veltur á aukinni þekkingu fólks á umhverfismálum og raunhæfum aðgerðum á sviði umhverfismála. Það þarf að stórauka fræðslu í umhverfismálum og þá ekki síst í framhalds­skólum og byggja á myndrænni fræðslu.

Forgangsröðun í vistheimt
Fréttir 6. desember 2016

Forgangsröðun í vistheimt

Mikilvægi vistheimtar er ört vaxandi nauðsyn og alþjóðlegir samningar í umhverfismálum krefjast aðgerða við endurheimt vistkerfa. Þar má nefna aðgerðaráætlun við samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni sem stefnir að því að 15% raskaðra vistkerfa verði endurheimt fyrir 2020.

Fræsöfnunargengi Landgræðslunnar á Mýrdalssandi - Myndband
Líf og starf 6. september 2016

Fræsöfnunargengi Landgræðslunnar á Mýrdalssandi - Myndband

Ein mikilvægasta planta landsins er melgresi. Plantan er notuð til að hefta sandfok og árlega er sáð í hundruð hektara af íslenskum foksandi í þeim tilgangi.

Seyra til uppgræðslu á Hrunamannaafrétti
Fréttir 23. maí 2016

Seyra til uppgræðslu á Hrunamannaafrétti

Árið 2012 gerðu Hrunamannahreppur og Landgræðsla ríkisins með sér samning um tilraunaverkefni með notkun á seyru til uppgræðslu. Tilraunaverkefnið var framkvæmt innan landgræðslugirðingar fremst á Hrunamannaafrétti, þangað sem seyran var flutt og felld niður með sérstökum búnaði.

Landgræðslan fékk umhverfisverðlaun Ölfus
Fréttir 26. apríl 2016

Landgræðslan fékk umhverfisverðlaun Ölfus

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra afhenti Landgræðslunni á sumardaginn fyrsta, umhverfisverðlaun Ölfus við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands.

Í eldlínunni í hálfa öld
Viðtal 8. apríl 2016

Í eldlínunni í hálfa öld

Sveinn Runólfsson hverfur brátt úr embætti landgræðslustjóra en hann lætur formlega af störfum laugardaginn 30. apríl í vor. Af því tilefni settist Magnús Hlynur Hreiðarsson niður með Sveini til að fara yfir ferilinn í þessa hálfa öld.

Stríðsöxum sópað undir græna torfu
Fréttir 3. febrúar 2016

Stríðsöxum sópað undir græna torfu

Fyrir nokkru bauð Landgræðslan stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda að koma í kynnisferð til höfuðstöðva stofnunarinnar í Gunnarsholti og halda þar stjórnarfund. Stjórn LS þáði boðið og kom í Gunnarsholt þriðjudaginn 19. janúar.