Skylt efni

Landbúnaðarráðherra

Garðyrkjuskólinn á Reykjum skilinn frá Landbúnaðarháskóla Íslands
Fréttir 14. janúar 2021

Garðyrkjuskólinn á Reykjum skilinn frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Að fengnum niðurstöðum starfs­hóps um starfsmenntanám við Landbúnaðarháskóla Íslands hefur mennta- og menningar­málaráðherra ákveðið að hefja skuli undirbúning að tilfærslu starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum við LbhÍ á Reykjum í Ölfusi undir yfirstjórn og ábyrgð Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Sagan um hráa kjötið
Skoðun 4. október 2018

Sagan um hráa kjötið

Hinn 14. nóvember 2017 kvað EFTA dómstóllinn upp dóm um að ákvæði íslenskra laga og reglugerðar um leyfisskyldu vegna innflutnings á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólkurvörum væru ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum. Umrætt leyfisveitingakerfi felur í sér að óheimilt er að flytja inn fyrrgreindar vörur nema me...

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga
Fréttir 12. janúar 2018

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Hópurinn á að ljúka störfum í lok árs 2018.

Félag eyfirskra kúbænda gagnrýnir harðlega framgöngu landbúnaðarráðherra
Fréttir 9. mars 2017

Félag eyfirskra kúbænda gagnrýnir harðlega framgöngu landbúnaðarráðherra

Stjórn Félags eyfirskra kúabænda (FEK) hefur sent frá sér tilkynningu þar sem framganga Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra, í vegferð hennar að breyttum búvörulögum, er gagnrýnd harðlega.

Bændasamtökin óska eftir rökstuðningi frá landbúnaðarráðherra
Fréttir 2. febrúar 2017

Bændasamtökin óska eftir rökstuðningi frá landbúnaðarráðherra

Bændasamtökin hafa sent Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra bréf þar sem farið er fram á rökstuðning fyrir breyttri skipan í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga.

Ráðherra kallar eftir umræðu um gagnkvæma niðurfellingu tolla á kindakjöti
Fréttir 26. mars 2015

Ráðherra kallar eftir umræðu um gagnkvæma niðurfellingu tolla á kindakjöti

Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra ræddi m.a. tollamál í ávarpi sínu á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda í dag. Sagði hann að kjötframleiðslan hér á landi sé fyllilega samkeppnishæf við það sem gerist í nágrannalöndunum. Síðan sagði ráðherra:

„Ríkisvaldið getur ekki átt í samtali um hagsmuni atvinnugreinar við eitt fyrirtæki“
Fréttir 26. febrúar 2015

„Ríkisvaldið getur ekki átt í samtali um hagsmuni atvinnugreinar við eitt fyrirtæki“

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra hélt fyrir skömmu erindi hjá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) í húsnæði MS. Í erindinu gagnrýndi ráðherrann harðlega stöðu MS innan Samtaka afurðastöðu í mjólkuriðnaði.