Skylt efni

kvótamarkaður

Gild tilboð um sölu á greiðslumarki mjólkur voru 13
Fréttir 2. september 2020

Gild tilboð um sölu á greiðslumarki mjólkur voru 13

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur sem var haldinn í gær. Nær undantekningalaust tóku kauptilboð mið af settu hámarksverði, eða 294 krónur fyrir hvern lítra mjólkur, sem varð því jafnvægisverð.

Fyrirkomulag kvótamarkaðar fest í sessi
Á faglegum nótum 1. september 2020

Fyrirkomulag kvótamarkaðar fest í sessi

Í lok júlímánaðar staðfesti sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráð­herra þá tillögu framkvæmdanefndar búvörusamninga að hámarks­verð á kvótamarkaði skyldi verða sem nemur þreföldu afurðastöðvaverði og að sú ákvörðun gildi út árið 2023. Gildir það fyrst á næsta kvótamarkaði sem verður 1. september næstkomandi og bændur eiga nú að vera búnir að skila inn t...

Hugleiðingar um stjórnsýslu landbúnaðarmála
Lesendarýni 17. ágúst 2020

Hugleiðingar um stjórnsýslu landbúnaðarmála

Í lok síðasta árs tók undirritaður þátt í innlausnarmarkaði með greiðslumark sauðfjár. Niðurstaða markaðarins var kynnt snemma í janúar en ég tel að framkvæmd hans hafi ekki verið í samræmi við reglugerð nr. 1009/2019 sem kvað á um verklag markaðarins. Í þessari grein ætla ég að rekja samskipti mín við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Umboðsm...

Það stendur óbreytt að nýliðar fengu ekki forgang á síðasta kvótamarkaði
Fréttir 21. apríl 2020

Það stendur óbreytt að nýliðar fengu ekki forgang á síðasta kvótamarkaði

Úthlutun á greiðslumarki mjólkur á síðasta kvótamarkaði verður ekki breytt samkvæmt svari atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem Landssambandi kúabænda (LK) barst í dag. LK hafði gert athugasemd við að nýliðar skyldu ekki hafa notið forkaupsréttar á fimm prósenta þess greiðslumarks sem í boði var - eins og kveðið sé á um í reglugerð.

Jafnvægisverð 185 krónur á lítrann
Fréttir 1. apríl 2020

Jafnvægisverð 185 krónur á lítrann

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 227 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. apríl 2020. Jafnvægisverð á markaði er 185 krónur á hvern lítra. Það er sama verð og ráðherra ákvað að yrði hámarksverð.

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. nóvember
Fréttir 1. nóvember 2016

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. nóvember

Matvælastofnun bárust 114 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði með greiðslumark mjólkur þann 1. nóvember 2016.

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. september
Fréttir 1. september 2016

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. september

Matvælastofnun bárust 76 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði með greiðslumark mjólkur þann 1. september 2016, sem nú er lokið. Markaðurinn að þessu sinni var með þeim stærstu frá upphafi markaðar fyrir greiðslumark mjólkur.

Ekki var tilefni til verðhækkunar á greiðslumarki
Fréttir 28. september 2015

Ekki var tilefni til verðhækkunar á greiðslumarki

Samstarfsnefnd Samtaka afurðastöðva (SAM) í mjólkuriðnaði og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa lagt til, við framkvæmdanefnd búvörusamninga, að greiðslumark mjólkur fyrir verðlagsárið 2016 verði 137 milljónir lítra. Á þessu ári er greiðslumarkið 140 milljónir lítra.