Nú eru nokkrar kindur bornar á Hákonarstöðum á Jökuldal. Hér glímir óvæntur þrílembingur við slappleika og þá er eitt ráðið að hlýja honum með hárblásara.
Nú eru nokkrar kindur bornar á Hákonarstöðum á Jökuldal. Hér glímir óvæntur þrílembingur við slappleika og þá er eitt ráðið að hlýja honum með hárblásara.
Mynd / Halla Eiríksdóttir
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda og bað um myndir sem sýna vorkomuna.

Eins og sést þá er gæðunum ekki dreift jafnt um landið þar sem mörg tún eru auð á Suðurlandi en norðan heiða er víða allt þakið snjó.

Kindurnar láta sér ekki segjast og er sauðburður víða byrjaður eða í startholunum. Bændablaðið vonast til að vetur konungur sleppi fljótt tökunum og óskar bændum góðs gengis í komandi vorverkum.

Gleðilegt sumar.

9 myndir:

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...