Skylt efni

kolefnislosun

Kolefnislosun – binding og hlutleysi – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti - 10. hluti
Á faglegum nótum 5. júlí 2023

Kolefnislosun – binding og hlutleysi – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti - 10. hluti

Einhver þungvægustu hugtök loftslagsmálanna varða losun og bindingu kolefnis. Elur sjálfbærnihugtakið af sér hugtakið þolmörk?

Rangfærslur um kolefnislosun
Lesendarýni 8. júní 2022

Rangfærslur um kolefnislosun

Kolefnislosun í landbúnaði á Íslandi er metin út frá tveimur þáttum, annars vegar er um að ræða kolefnislosun frá framræstum jarðvegi og hins vegar er losun sem verður vegna annarra þátta innan býlanna.

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið
Fréttaskýring 11. apríl 2022

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið

Fullyrðingar, sem haldið hefur verið á lofti á Íslandi árum saman um losun koltvísýrings og annarra meintra gróðurhúsalofttegunda úr framræstu landi, eru óra­vegu frá því að geta staðist, ef marka má  niðurstöðu nýrra rann­sókna sem birtar hafa verið af Landbúnaðar­háskóla Íslands.

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins
Fréttaskýring 3. september 2021

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins

Brennsla kola til að knýja raforkuver er gríðarleg í heim­inum og virðist lítið lát vera á þrátt fyrir fallegt hjal á alþjóða­ráðstefnum sem helst virðist stefnt að því að koma inn sam­visku­biti hjá almenningi. Stórframleið­endur raforku halda samt ótrauð­ir áfram að nota kol. Á síðasta ári var kolefnisútblástur vegna raforkuframleiðslu í heim­inu...

Kína er öflugast og losar um þrjú þúsund sinnum meira en Ísland
Fréttaskýring 30. ágúst 2021

Kína er öflugast og losar um þrjú þúsund sinnum meira en Ísland

Samkvæmt tölum Global Carbon fyrir árið 2019 er kolefnislosun einstakra landa í heiminum vegna notkunar jarðefnaeldsneytis ákaflega misjöfn og er Kína þar langstærst, 10,2 milljarða tonna af CO2. Næst koma Bandaríkin sem eru rétt hálfdrættingar með um 5,3 milljarða tonna.

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum
Fréttaskýring 20. maí 2020

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum

Fullyrt er af umhverfisráðuneyt­inu og þar með íslenskum stjórnvöldum að um 60% (áður 72%) af heildarlosun Íslands á koltvísýringsígildum komi úr framræstu mýrlendi. Einnig er áætlað að grafnir hafi verið „að lágmarki“ 34.000 kílómetrar af skurðum. Ráðuneytið leggur þó ekki fram neinar óyggjandi tölur eða vísindagögn sem staðfest geta þessar fullyr...

Kolefnislosun íslenskrar nautgriparæktar
Á faglegum nótum 10. febrúar 2020

Kolefnislosun íslenskrar nautgriparæktar

Kolefnislosun íslenskra kúa er á pari við það sem þekkist erlendis og liggur meira að segja nær neðri mörkum. Í nýlegri skýrslu sem Landssamband kúabænda lét vinna er gerð grein fyrir losun gróðurhúsalofttegunda í íslenskri nautgriparækt.

Ná þarf stjórn á losun landbúnaðar – Síðari hluti
Lesendarýni 16. desember 2019

Ná þarf stjórn á losun landbúnaðar – Síðari hluti

Í fyrrihluta greinar fjallaði ég nokkuð um stöðu landbúnaðar í ljósi þeirrar loftslagsvár sem við er að glíma á heimsvísu.

Fjóshaugur mannkyns
Lesendarýni 26. nóvember 2019

Fjóshaugur mannkyns

Nytjaskógrækt er varanleg aðferð til kolefnisbindingar. Nytjaskógur er fjölbreytilegt vistkerfi með mikla líffræðilega fjölbreytni, rétt eins og birkiskógur. Nytjaskógrækt er ein þeirra leiða sem við verðum að nota til að ná árangri gegn loftslagsvandanum. En hvað er eiginlega þetta kolefni?

Loðdýrarækt dregur úr kolefnisspori Íslendinga
Fréttir 22. nóvember 2019

Loðdýrarækt dregur úr kolefnisspori Íslendinga

Samkvæmt skýrslu starfshóps um greiningu á framtíðarhorfum í minkarækt hefur nýting á fisk- og sláturhúsaúrgangi í greininni umtalsverð áhrif til að draga úr kolefnisspori.

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990
Á faglegum nótum 30. október 2019

Kolefnislosun íslenskrar sauðfjárræktar hefur minnkað um 22% frá árinu 1990

Í framtíðarstefnu Landssamtaka sauðfjárbænda sem var samþykkt á aðalfundi árið 2017 var mörkuð sú stefna að unnið skuli að því að allar afurðir sauðfjárræktarinnar skulu kolefnisjafnaðar.

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni
Fréttir 12. september 2019

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni

Kolefnisskattlagning á eig­endur ökutækja sem brenna jarðefnaeldsneyti mun enn hækka um næstu áramót. Á sama tíma er flugið fyrir utan sviga þótt það sé líklega mesti mengunarvaldurinn og hefur verið mest vaxandi í bruna á jarðefnaeldsneyti.

Skortur á gögnum um kolefnislosun af framræstu landi á Íslandi
Fréttir 28. júní 2019

Skortur á gögnum um kolefnislosun af framræstu landi á Íslandi

Samkvæmt skýrslum vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna í loftslagsmálum (IPCC) losar framræst votlendi á Íslandi mesta af kolefni á Norðurlöndunum. Skortur á gögnum gefur mögulega villandi mynd að mati Þorodds Sveinssonar, tilraunastjóra og lektors við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ).

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið
Fréttir 13. júní 2019

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið

Framræst land og mýrar, sem hafa verið talin stærsti þátturinn í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, eru ekki eins umfangs­mikil og talið hefur verið.