Skylt efni

kokkakeppni

Röðuðu sér í efstu sætin  í öllum keppnisflokkum
Líf og starf 12. apríl 2022

Röðuðu sér í efstu sætin í öllum keppnisflokkum

Íslenskir matreiðslumenn gerðu góða ferð til Herning í Danmörku á Norðurlandamót matreiðslumanna sem haldið var dagana 29. og 30. mars. Náðu þeir besta heildarárangri Íslendinga á þessu móti og röðuðu sér í efstu sætin í öllum flokkum.

Íslenska kokkalandsliðið á verðlaunapall á Ólympíuleikunum
Fréttir 19. febrúar 2020

Íslenska kokkalandsliðið á verðlaunapall á Ólympíuleikunum

Íslenska kokkalandsliðið komst í dag á verðlaunapall á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu í fyrsta skipti. Úrslitin voru kynnt rétt í þessu í Stuttgart í Þýskalandi. Liðið fékk bronsverðlaun í heildarstigakeppninni.

Þrjár konur í fimm manna úrslitahópi Kokkur ársins 2019
Fréttir 7. mars 2019

Þrjár konur í fimm manna úrslitahópi Kokkur ársins 2019

Úrslitakeppnin Kokkur ársins 2019 verður haldin í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Athygli vekur að þrjár konur voru meðal þátttakenda í forkeppninni, sem var haldin í gær, en það telst met í þessari keppni. Þær komust allar áfram til þátttöku í úrslitunum.

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior
Fréttir 21. mars 2018

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior

Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, vann silfurverðlaun í Norðurlandamótinu Nordic Junior Chefs sem fór fram í Herning í Danmörku síðastliðinn þriðjudag.

Ísland nær í silfurverðlaun í  „Nordic Chef Junior“-keppninni
Fréttir 9. júní 2015

Ísland nær í silfurverðlaun í „Nordic Chef Junior“-keppninni

Síðastliðna helgi kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Í flokki ungkokka, „Nordic Chef Junior“, vann Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu til silfurverðlauna en Håkon Solbakk frá Noregi sigraði í keppninni.

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing
Fréttir 27. febrúar 2015

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing

Matarhátíðin Food and Fun 2015 hófst á miðvikudaginn síðastliðinn . Hátíðin er nú haldin í 14. sinn og taka 20 veitingahús þátt að þessu sinni sem er met.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi