Skylt efni

kjúklingar og egg

Nær helmingi minni kolefnislosun á Íslandi en að meðaltali á heimsvísu
Fréttir 10. júní 2021

Nær helmingi minni kolefnislosun á Íslandi en að meðaltali á heimsvísu

Samkvæmt úttektum sem Stefán Gíslason og Birna Sigrún Halls­dóttir hjá Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) hafa gert fyrir Félag eggjaframleiðenda og Félag kjúklingabænda, þá eru þessar greinar á Íslandi í mun betri stöðu hvað varðar losun kolefnis en sömu greinar í Evrópu og jafnvel á heimsvísu.

Um 773 þúsund kjúklingar framleiddir á 27 búum
Fréttir 2. september 2015

Um 773 þúsund kjúklingar framleiddir á 27 búum

Samkvæmt tölum MAST voru alifuglar taldir vera 1.205.212 á árinu 2014 miðað við nýjar reikniforsendur stofnunarinnar. Er það gjörbreytt tala frá árinu 2013 þegar alifuglar voru einungis taldir vera 220.518.