Skylt efni

kjúklingabændur

Bjóst ekki við að verða kjúklingabóndi
Viðtal 27. mars 2024

Bjóst ekki við að verða kjúklingabóndi

Eydís Rós Eyglóardóttir er kjúklingabóndi á Vatnsenda í Flóahreppi. Hún er fædd árið 1984 í Vestmannaeyjum og alin upp á Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. Aðspurð hvernig hún leiddist út í þennan búskap segist hún hafa kynnst manninum sínum, Ingvari Guðna Ingimundarsyni, árið 2005 og flust til hans í Flóann þar sem foreldrar hans ráku kjúklingabú.

Streymi frá dönsku kjúklingabúi sló í gegn
Fréttir 29. júní 2022

Streymi frá dönsku kjúklingabúi sló í gegn

Í ársbyrjun hétu alþjóðleg dýraverndarsamtök milljónum króna þeim dönsku kjúklingabændum sem tilbúnir væru að opna starfsstöðvar sínar og veita samtökunum innsýn inn í framleiðslu á kjúklingum. Þegar bóndi svaraði kallinu, og gott betur, fékk hún varla krónu fyrir.

Mikilvægt og gott samstarf hjá kjúklinga- og eggjabændum
Fréttir 5. janúar 2022

Mikilvægt og gott samstarf hjá kjúklinga- og eggjabændum

Dagana 9.–11. nóvember var haldin norræn ráðstefna kjúkl­inga- og eggjabænda á Norður­löndunum, Nordic Poultry Conference (NPC), rétt fyrir utan Osló í Noregi. Ráðstefnan hefur aldrei verið fjölmennari en um 240 manns úr greinunum mættu til leiks.

Áður óþekktur veirusjúkdómur herjar á íslenskt kjúklingabú
Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts
Fréttir 13. júní 2019

Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts

„Þessar niðurstöður sýna sterka stöðu íslensks svínakjöts og kjúklingakjöts. Í sýnum úr íslensku kjúklinga- og svínakjöti fannst hvorki salmonella né kampýlóbakter“ segir Guðrún Tryggvadóttir formaður Bandasamtaka Íslands um niðurstöður skimunar Matvælastofnunar fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti.

Telja hættu á margvíslegum óafturkræfum afleiðingum
Fréttir 14. mars 2019

Telja hættu á margvíslegum óafturkræfum afleiðingum

Félög kjúklingabænda og eggjabænda gera ýmsar athuga­semdir við framkomin frum­varpsdrög um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit á fóðri, áburði og sáðvöru.

Ísfugl upprunamerkir vörur sínar með bændum
Fréttir 6. júlí 2017

Ísfugl upprunamerkir vörur sínar með bændum

Nýjar umbúðamerkingar hjá Ísfugli hafa vakið athygli neytenda að undanförnu. Kjúklinga­vörurnar frá fyrirtækinu eru nú merktar með því búi sem þær eru upprunnar frá og mynd af bændunum fylgir með. Þetta er kynnt með slagorðinu „Frá íslenskum bændum sem við þekkjum og treystum“.