Skylt efni

Kal

Víða kal í túnum norðan heiða
Fréttir 25. maí 2020

Víða kal í túnum norðan heiða

„Það er útlit fyrir að nokkuð verði um kal hér um slóðir, sérstaklega í nýlegum túnum eins og búast má við,“ segir Anna Margrét Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda.

Næstmesta kalið á þessari öld
Fréttir 12. júlí 2016

Næstmesta kalið á þessari öld

„Það er enn ekki búið að taka saman hvert heildarumfang kals er, það verður ekki að fullu ljóst fyrr en í haust að lokinni hey­öflun. Þá ætti að liggja fyrir hvert uppskeru tap verður vegna kals,“ segir Sigurgeir B. Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs og framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar.

Tún eru víða illa kalin
Fréttir 27. maí 2016

Tún eru víða illa kalin

Gríðarlegt kal var í túnum við Búvelli í Aðaldal fyrir þremur árum, kalvorið mikla 2013, og var hraustlega tekið á málum, stór hluti þeirra endurunninn af krafti og með ærnum tilkostnaði.

Mikið tjón vegna kals í Skagafirði
Fréttir 19. júní 2014

Mikið tjón vegna kals í Skagafirði

Mjög mikið kal er í túnum fjölda bæja í Skagafirði og ljóst að bændur hafa orðið fyrir umtalsverðu tjóni vegna þess.

Enn snjór yfir túnum í Súgandafirði
Fréttir 19. júní 2014

Enn snjór yfir túnum í Súgandafirði

Enn liggja töluverðir snjóskaflar yfir túnum á bæjunum Botni og Birkihlíð í Súgandafirði.