Skylt efni

jól riddarastjarna garðyrkja ræktun

Tignarlegt jólablóm
Á faglegum nótum 10. desember 2021

Tignarlegt jólablóm

Riddarastjarna, eða amaryllis, eins og þessi glæsilega laukplanta er oft nefnd, er upprunnin í Suður-Ameríku en hefur dreifst þaðan sem pottaplanta vegna þess hversu harðger og auðveld hún er í ræktun, auk þess að vera blómviljug.