Skylt efni

jarðræktarstyrkir

Jarðræktarstyrkir, land­greiðslur og tjónabætur
Fréttir 15. janúar 2024

Jarðræktarstyrkir, land­greiðslur og tjónabætur

Matvælaráðuneytið greiddi fyrir áramót út jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna ágangs álfta og gæsa í ræktunarlöndum á síðasta ári.

Uppgjör vegna álagsgreiðslna
Fréttir 6. janúar 2023

Uppgjör vegna álagsgreiðslna

Matvælaráðuneytið hefur gengið frá uppgjöri vegna álagsgreiðslna, sprettgreiðslna, á jarðræktarstyrki og landgreiðslur. Hefðbundin jarðræktarstuðningur verður greiddur út á næstu dögum.

Jarðræktarskýrslur forsenda álagsgreiðslna
Fréttir 19. september 2022

Jarðræktarskýrslur forsenda álagsgreiðslna

Sérstakar álagsgreiðslur sem matvælaráðuneytið hefur boðað, í ljósi alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu, verða reiknaðar á grunni hefðbundinna umsókna um jarðræktarstyrki og landgreiðslur.

Greitt verður 65% álag
Fréttir 11. júlí 2022

Greitt verður 65% álag

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna yfirstandandi ræktunarárs.

Búið að borga út jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Fréttir 6. janúar 2022

Búið að borga út jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur borgað út jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir síðasta ár. Að þessu sinni er greitt út á 90.772 hektara samtals, en árið 2020 var greitt út á 91.469 hektara.

Styrkhæft ræktarland stækkar
Fréttir 19. janúar 2021

Styrkhæft ræktarland stækkar

Rétt fyrir áramót birti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið niðurstöður varðandi jarð­ræktar­styrki og landgreiðslur fyrir síðasta ár. Landgreiðslur voru greiddar vegna 78.628 hektara, en voru 76.890 hektarar árið 2019. Jarðræktarstyrkir voru greiddir fyrir 12.325 hektara, en árið 2019 var greitt fyrir 11.413 hektara.

Greitt fyrir minna ræktað og uppskorið land en 2017
Fréttir 10. janúar 2019

Greitt fyrir minna ræktað og uppskorið land en 2017

Undanfarin tvö ár hafa landgreiðslur verið greiddar út til bænda, samkvæmt rammasamningi búvörusamnings frá 2016, þar sem greitt er land sem uppskorið er til fóðuröflunar og bættust þær við jarðræktarstyrki sem hafa verið greiddir frá 2008 í núverandi mynd.

Jarðræktarstyrkir og landgreiðslur 2018
Fréttir 14. desember 2018

Jarðræktarstyrkir og landgreiðslur 2018

Jarðræktarstyrkir og landgreiðslur fyrir uppskeruárið 2018 hafa verið greiddar út til bænda.

Aukinn stuðningur vegna nýtingar ræktunarlands
Á faglegum nótum 10. nóvember 2016

Aukinn stuðningur vegna nýtingar ræktunarlands

Á sama tíma og stuðningur til landbúnaðar hefur farið lækkandi hefur stuðningur til jarðræktar aukist. Þó svo að umfang hans sé enn tiltölulega lítið í heildarstuðningnum þá virðist stuðningur til landbúnaðar vera að þróast í þessa átt.