Skylt efni

jarðefnaeldsneyti

Innflutningur á 1,3 milljónum lítra af jarðefnaeldsneyti hefur sparast
Fréttir 9. september 2022

Innflutningur á 1,3 milljónum lítra af jarðefnaeldsneyti hefur sparast

Undanfarin átta ár hefur Norðurorka framleitt metangas úr gömlu ruslahaugunum á Glerárdal ofan Akureyrar.

Óeining innan ESB um að framfylgja algjöru viðskiptabanni á Rússa með olíu og gas
Fréttir 20. maí 2022

Óeining innan ESB um að framfylgja algjöru viðskiptabanni á Rússa með olíu og gas

Klofningur er innan Evrópu­sam­bandsins varðandi kaup á gasi og olíu frá Rússlandi. Þykir þetta afar vandræðalegt í ljósi þeirrar hörku sem ESB löndin hafa viljað sýna umheiminum með viðskiptabanni á Rússa vegna Úkraínustríðsins. Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins tókst ekki að ná samstöðu í málinu á fundi mánu­daginn 2. maí.

Leiðir til að draga úr olíunotkun
Á faglegum nótum 3. maí 2022

Leiðir til að draga úr olíunotkun

Nú þegar vorverk hjá flestum bændum landsins eru í fullum gangi er ekki úr vegi að beina spjótum sínum að olíunotkuninni, sérstaklega í ljósi þess að verð á olíu er í hæstu hæðum. Þessi staða er ekki einstök fyrir Ísland heldur er hún svona um allan heim og danskir ráðunautar hafa verið afar duglegir að deila til bænda hentugum ráðum til þess að dr...

Miklir möguleikar
Skoðun 3. desember 2021

Miklir möguleikar

Heimsfaraldur vegna Covid-19 er smám saman að koma jarðarbúum í skilning um að sýn þeirra á lífið á jörðinni til þessa hefur verið verulega brengluð. Þar eru margir hlutir sem fólk hefur gengið að sem sjálfgefnum til þessa, allt annað en sjálfsagðir.

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Eurostat í janúar síðastliðnum sögðust 6,9% íbúa Evrópusambandsins ekki hafa efni á að kynda íbúðir sínar. Það eru um 31 milljón af 447 milljónum íbúa ESB. Þann 5. nóvember síðastliðinn birti Eurostat síðan opinberlega á vef sínum niðurstöður um könnun sem gerð var  um þess...

„Losum” 19 tonn af geislavirkum úrgangi og 8,8 milljón tonn af CO2 vegna raforkuframleiðslu
Fréttir 5. desember 2019

„Losum” 19 tonn af geislavirkum úrgangi og 8,8 milljón tonn af CO2 vegna raforkuframleiðslu

Stöðugt minni hluti raforku á Íslandi er framleiddur með endurnýjanlegum orku­gjöfum samkvæmt gögnum Orku­stofnunar og er hann nú aðeins 11%. Þá eru 34% orkunnar sögð framleidd með kjarnorku og 55% með kolum, olíu og gasi vegna sölu á upprunavottorðum úr landi.

Landsvirkjun neitar að gefa upp tekjur af sölu upprunavottorða á raforku
Fréttaskýring 24. október 2018

Landsvirkjun neitar að gefa upp tekjur af sölu upprunavottorða á raforku

Enn er ekkert lát á sölu hrein­­leika­vottorða íslenskra orku­fyrirtækja úr landi. Það er þrátt fyrir að ráðherrar og þingmenn hafi lýst furðu sinni á þessu athæfi fyrir þrem árum.

„Rétt að skoða hvort hægt sé að breyta einhverju þarna, reglunum eða framkvæmd þeirra
Fréttaskýring 5. september 2017

„Rétt að skoða hvort hægt sé að breyta einhverju þarna, reglunum eða framkvæmd þeirra

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra segist deila undrun manna yfir að á reikningum fyrir orkunotkun heimila sé sagt að raforkan sé að hluta framleidd með kolum, olíu, gasi og kjarnorku.