Skylt efni

Japan

Örplast í skýjum
Utan úr heimi 18. október 2023

Örplast í skýjum

Örplast hefur nú fundist í skýjum samkvæmt nýrri rannsókn sem framkvæmd var af Waseda-háskólanum í Japan.

Þangsoð og japanskt lambakarrí
Líf og starf 23. október 2019

Þangsoð og japanskt lambakarrí

Á dögunum stóð Hótel- og matvæla­­skólinn í Kópavogi fyrir nýstárlegum viðburði í sam­vinnu við sendiráð Japans á Íslandi, þegar nemendur á sérstöku nám­skeiði við skólann voru kynntir fyrir nokkrum grundvallarþáttum í japanskri matargerð – með sérstaka áherslu á lambakjöt sem hráefni.

Fyrsti Icelandic Lamb-skjöldurinn settur upp á veitingastað utan Íslands
Japansmarkaður kortlagður
Fréttir 3. júní 2016

Japansmarkaður kortlagður

Æðarvarp og dúntekja hefur farið vel af stað í ár og æðarbændur uppteknir við að sinna varpinu um þessar mundir. Æðarræktarfélag Íslands hefur í samstarfi við íslenska sendiráðið í Japan hafið kortlagningu á markaðsstöðu æðardúns í Japan.

Kastalinn í Ósaka
Á faglegum nótum 1. júní 2016

Kastalinn í Ósaka

Ósaka og nágrenni er annað fjölmennasta þéttbýli Japan með tæplega 20 milljón íbúum. Borgin er staðsett við Ósakaflóa og í borginni er að finna tilkomumikinn kastala sem var reistur í sinni upphaflegu mynd 1583.

Kinkaku ji – Gullna hofið í Kyoto
Á faglegum nótum 17. maí 2016

Kinkaku ji – Gullna hofið í Kyoto

Kyoto var höfuðborg Japans frá 794 til 1868, tæpar ellefu aldir. Í borginni eru margir fallegir garðar og hof. Sautján hofanna eru á heimsminjaskrá UNESCO. Frægast þeirra er Kinkaku ji, eða Gullna hofið.

JA Group
Fréttir 14. apríl 2016

JA Group

JA Group, sem japönsku bændasamtökin eiga og eru hluti af, reka banka sem kallast Norinchukin Bank á landsvísu en Shinren í héraði og tryggingafélag sem heitir Zenkyoren. Bankinn er með stærri bönkum í landinu og Zenkyoren í hópi stærstu tryggingafélaga í heimi. JA Group kemur einnig að olíu- og gasdreifingu í Japan.

Landssambandið Allir bændur
Fréttir 14. apríl 2016

Landssambandið Allir bændur

Zen-Noh eru landssamtök sem mynduð eru af um 700 samvinnufélögum bænda og öðrum aðilum tengdum landbúnaði í Japan. Meðlimir samtakanna eru ríflega tíu milljón og þar af eru 4,6 milljón bændur. Aðrir meðlimir tengjast landbúnaði á einn eða annan hátt við vinnslu, dreifingu eða sölu landbúnaðarafurða eða annarri starfsemi samtakanna.