Skylt efni

Írland

Efnt til söluherferðar á írskum nautasteikum í þrem löndum
Fréttir 19. október 2020

Efnt til söluherferðar á írskum nautasteikum í þrem löndum

Samdráttur í ferðamennsku og lokanir veitingastaða valda víðar vanda en á Íslandi vegna COVID-19. Frændur vorir Írar reyna nú að bregðast við miklum samdrætti í sölu á nautasteikum með sölu- og kynningarherferð í Þýskalandi, Ítalíu og á Spáni sem hófst 15. september síðastliðinn.