Skylt efni

illgresiseyðir

Ísland er í 154 sæti af 160 þjóðum með eina allra minnstu eiturefnanotkun á heimsvísu
Fréttaskýring 14. mars 2022

Ísland er í 154 sæti af 160 þjóðum með eina allra minnstu eiturefnanotkun á heimsvísu

Ríflega fjórar milljónir tonna af skordýraeitri, gróðureyðingar­efnum og sveppaeitri hafa verið notaðar í landbúnaði 160 ríkja á ári hverju. Jarðvegsmengun vegna notkunar slíkra efna veldur sívaxandi áhyggjum. Töluvert af þessum efnum endar í korni og öðrum matvælum og í raun veit enginn hvaða langtímaáhrif það hefur á heilsu fólks.

Hafa áhyggjur af leifum varnarefna
Fréttir 9. ágúst 2021

Hafa áhyggjur af leifum varnarefna

Félag vistfræðinga á Spáni krefjast þess að varnarefnanotkun í matvælaiðnaði í landinu verði minnkuð um helming fyrir árið 2023 miðað við það sem nú er, sérstaklega þau sem eru mjög eitruð og ekki leyfisskyld. Þetta gáfu þeir út eftir að ný gögn sýndu mikið magn af leifum varnarefna sem fundust í matvælum á Spáni.

Innflutningur á illgresiseyðum eykst en magn virkra efna dregst saman
Fréttir 8. nóvember 2019

Innflutningur á illgresiseyðum eykst en magn virkra efna dregst saman

Umhverfisstofnun lauk nýverið úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara fyrir árið 2018 með hliðsjón af gögnum frá Tollstjóra og upplýsingum frá fyrirtækjum sem setja vörurnar á markað. Heildarmagnið eykst en magn virkra efna dregst saman.

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári
Fréttaskýring 11. október 2018

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári

Sala eiturefna í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins jókst umtalsvert á árunum frá 2011 til 2016 samkvæmt tölum Eurostat, hagstofu ESB. Þar vekur notkun á sveppa- og bakteríueitri sérstaka athygli sem og á illgresis- og mosaeyði sem og skordýraeitri.

Norsk vél losar bændur við að nota eiturefni í landbúnaði
Fréttir 27. ágúst 2018

Norsk vél losar bændur við að nota eiturefni í landbúnaði

Fyrr á árinu greindi Bændablaðið frá gufuvélinni Soilprep frá norska fyrirtækinu Soil Steam International sem kom á markað í sumar og hefur þróunarvinna á tækinu tekið 20 ár.

Monsanto fær stuðning 11 ríkja
Fréttir 24. janúar 2018

Monsanto fær stuðning 11 ríkja

Fyrirtækið Monsanto, sem framleiðir meðal annars bæði erfðabreytta sáðvöru og illgresiseyðinn Roundup, hefur nú fengið stuðning frá ellefu ríkjum Bandaríkjanna í tilraun fyrirtækisins til að stöðva Kaliforníu í því að krefjast krabbameinsviðvarana á vörum sem innihalda glýfosat.

Yfir 70% ekki með gild notendaleyfi til kaupa á „plöntuverndarvörum“
Fréttir 18. janúar 2017

Yfir 70% ekki með gild notendaleyfi til kaupa á „plöntuverndarvörum“

Umhverfisstofnun lauk nýverið eftirlitsverkefni þar sem kallað var eftir gögnum um sölu ársins 2015 á tilteknum varnarefnum, en undir það falla „plöntuverndarvörur“ (líka nefnt illgresiseyðir eða jurtaeitur) og nagdýraeitur sem notuð eru í atvinnuskyni. Í úrtaki voru sjö fyrirtæki sem setja þessar vörur á markað hér á landi.