Skylt efni

iðnaðarhampur

Fyrsta íslenska hamphúsið
Líf og starf 12. desember 2023

Fyrsta íslenska hamphúsið

Fyrsta íslenska hamphúsið var reist í sumar í Grímsnesinu. Iðnaðarhampur er fjölhæf nytjajurt og talin ákjósanleg til að mynda bæði sem lækningajurt og hráefni til húsbygginga.

Sjálfbærnilausnir úr iðnaðarhampi
Fréttir 14. september 2023

Sjálfbærnilausnir úr iðnaðarhampi

Nýlega fékk Pálmi Einarsson, iðnhönnuður og bóndi á bænum Gautavík í Berufirði, til sín nemendur úr Hallormsstaðaskóla til að kynna sér hampbúskapinn á bænum.

Löglegt í 19 ríkjum BNA og í Kanada
Fréttir 8. nóvember 2022

Löglegt í 19 ríkjum BNA og í Kanada

Neysla á kannabis er lögleg í 19 ríkjum Bandaríkja Norður- Ameríku og sé hún samkvæmt læknisráði í 37 ríkjum.

Samdráttur í sölu á fræi
Fréttir 8. júní 2022

Samdráttur í sölu á fræi

Samkvæmt lauslegri könnun Bændablaðsins er búið að flytja inn rúm tvö tonn af fræi iðnaðarhamps það sem af er þessu ári.

Hampur notaður sem harðviður og sagður 20% sterkari en eik
Fréttir 8. nóvember 2021

Hampur notaður sem harðviður og sagður 20% sterkari en eik

Iðnaðarhampur sem mikið var notaður á öldum áður, m.a. í kaðla- og seglagerð, hefur fengið mjög vaxandi athygli á undanförnum árum. Það eru einkum umhverfisáskoranir sem byggja á að horfið verði frá notkun kemískra efna sem unnin eru úr jarðolíu, sem ýtt hafa undir umræðuna. Nú er það nýting á hampi í við sem sagður er 20% sterkari og 100 sinnum hr...

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa
Líf og starf 6. október 2021

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa

Nú fyrr í sumar vöktum við hér hjá Bændablaðinu athygli á sjálfbærnilotu 6.–7. bekkjar Waldorfskólans Sólstafa – en þá gróðursettu nemendur og kennarar um 2.500 plöntur af iðnaðarhampi.

Hampurinn óx hratt í hitabylgjunni
Líf og starf 30. september 2021

Hampurinn óx hratt í hitabylgjunni

„Ég sáði smávegis af Finola hampi í fyrra á hálfgerðum berangri bara til að vita hvort þessi planta gæti lifað.

Inniheldur CBD sem virkjast í tevatninu
Líf og starf 9. september 2021

Inniheldur CBD sem virkjast í tevatninu

Íslenskt hampte úr innlendri ræktun er nú í fyrsta sinn fáanlegt í íslenskri matvöruverslun.

Með föstudagspitsuna í bígerð
Líf og starf 9. júlí 2021

Með föstudagspitsuna í bígerð

Félagarnir Johan Andersson og Gunnar Dan Wiium eru forsvarsmenn hampræktunar í Waldorfskólanum Sólstöfum í Reykjavík. Þar, í tengslum við sjálfbærnilotu skólans, hafa börnin í 6.–7. bekk fengið að fræðast um möguleika iðnaðarhamps og meðal annars fengið Loga Unnarsson Jónsson, meðstjórnanda Hampfélags Íslands í heimsókn.

Áhugafólk um iðnaðarhamp streymir heim að bænum
Fréttir 29. júní 2021

Áhugafólk um iðnaðarhamp streymir heim að bænum

Ábúendurnir á bænum Gautavík í Berufirði, þau Pálmi Einarsson, Oddný Anna Björnsdóttir og drengirnir þeirra þrír, 15, 13 og 7 ára, hafa ákveðið að opna býlið fyrir ferðamönnum í sumar. Formleg opnun verður 1. júlí og er planið að hafa opið frá kl. 11-16 alla daga vikunnar fram að skólabyrjun. Hópar geta komið utan þess tíma ef samið er um það fyrir...

Fimmföldun í ræktun iðnaðarhamps
Fréttir 27. maí 2021

Fimmföldun í ræktun iðnaðarhamps

Ræktun á iðnaðarhampi hér á landi mun fimmfaldast á þessu ári miðað við ræktun síðasta árs. Selbakki ehf., dótturfélag Skinneyjar-Þinganess, ætlar að gera tilraunir með ræktun hamps á Mýrunum í sumar.

Hampfélagið og Samtök smáframleiðenda matvæla skora á ráðherra að bregðast við úrskurði Evrópudómstólsins
Lesendarýni 12. maí 2021

Hampfélagið og Samtök smáframleiðenda matvæla skora á ráðherra að bregðast við úrskurði Evrópudómstólsins

Mikil verðmæti eru fólgin í ræktun og úrvinnslu iðnaðarhamps á Íslandi. Vinnsla kannabínóðans CBD af blómum og laufum plöntunnar til að nýta í fæðubótarefni, matvæli, húð- og snyrtivörur skapar mestu verðmætin. Samkvæmt Grand View Research var heimsmarkaður með CBD árið 2020 metinn á 2,8 milljarða Bandaríkjadala sem eru rúmir 350 milljarðar íslensk...