Skylt efni

hveiti

Íslenskt hveiti þróað
Fréttir 29. september 2025

Íslenskt hveiti þróað

Mikill kraftur hefur verið settur í rannsóknir á hveiti í gegnum plöntukynbótaverkefnið Völu. Nú er unnið að þróun hveitiyrkja sem henta íslenskum aðstæðum.

Úrgangur frá landbúnaði verður að fatnaði
Utan úr heimi 1. júlí 2025

Úrgangur frá landbúnaði verður að fatnaði

Textíliðnaðurinn veldur ýmiss konar umhverfisálagi á öllum stigum framleiðslunnar.

Samdráttur í framleiðslu hveitis
Utan úr heimi 4. desember 2024

Samdráttur í framleiðslu hveitis

Bændur í Rússlandi hafa sáð umtalsvert minna af vetrarhveiti í ár en í fyrra. Rússland er stærsti framleiðandi hveitis í heiminum.

Heimsmarkaðsverð á korni á niðurleið
Fréttir 20. júní 2022

Heimsmarkaðsverð á korni á niðurleið

Í kjölfar árásar Rússlands á Úkraínu rauk heimsmarkaðsverð á korni upp og náði t.d. verð á einu tonni af hveiti upp í 435 evrur, sem gera um 60.000 íslenskar krónur.

Spáð er 781 milljón tonna hveitiframleiðslu á þessu ári
Fréttir 27. janúar 2021

Spáð er 781 milljón tonna hveitiframleiðslu á þessu ári

Samkvæmt spá Efnahagssam­vinnu og þróunar­stofnunarinnar (OECD) og Matvæla- og land­bún­aðar­stofn­unar Sameinuðu þjóð­anna (FAO), þá mun korn­fram­leiðsla í heiminum aukast á árinu 2021 miðað við síðasta ár og fara í tæplega 781 milljón tonna. OECD og FAO gera ráð fyrir að hveitiframleiðslan haldi áfram að aukast á næstu árum og ný framleiðslu­met...

Hveiti hækkar í verði um 30%
Fréttir 25. september 2018

Hveiti hækkar í verði um 30%

Spár gera ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.

Stöngulryðsveppur herjar á hveiti í Evrópu
Fréttir 13. febrúar 2017

Stöngulryðsveppur herjar á hveiti í Evrópu

Á síðasta ári kom upp á Sikiley sýking af völdum nýs stofns af stöngulryðsvepp. Talin er hætta á að sýkingin geti haft alvarlegar afleiðingar á hveitirækt í Evrópu á þessu ári.

Hveiti - konungur kornsins
Á faglegum nótum 3. mars 2015

Hveiti - konungur kornsins

Hveiti er mest ræktaða planta í heimi. Ræktun þess hófst fyrir rúmum 11.000 árum og í dag er hveiti ræktað á 223 milljón hekturum lands sem eru 4% af öllu landi sem nýtt er undir landbúnað í heiminum.