Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hveiti hækkar í verði um 30%
Fréttir 25. september 2018

Hveiti hækkar í verði um 30%

Höfundur: Vilmundur Hansen

Spár gera ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.

Verð á hveitibirgðum er þegar farið að hækka á hveitimörkuðum og talið að það eigi eftir að hækka enn meira þegar fer að ganga á birgðirnar. Samdráttur í uppskeru vegna viðvarandi þurrka á hveitiræktarsvæðum heims mun einnig hafa áhrif og þrýsta verðinu upp.

Á Bretlandi einu er talið að uppskeran í ár verði þremur milljónum tonnum minni en á síðasta ári og hefur brauð þar í landi þegar hækkað um 8% í kjölfar þess.

Skylt efni: Matvæli | verðhækku | hveiti

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...