Skylt efni

heyfyrningar

Heyfyrningum breytt í próteinríkt mjöl
Fréttir 10. maí 2019

Heyfyrningum breytt í próteinríkt mjöl

Hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) á Keldnaholti hefur undanfarin tvö ár verið unnið að verkefni sem felst í að vinna prótein úr heyi og öðrum trefjaríkum lífmassa. Notast er við jarðvarma og svo ensími til að brjóta niður hráefnið, en síðan eru ger- og þráðsveppir ræktaðir í næringarsúpunni sem verður til í niðurbrotinu. Úr sveppunum er svo unnið...