Skilafrestur að renna út
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2023 í Bústofni.
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2023 í Bústofni.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið minnir bændur á að skila haustskýrslum fyrir árið 2020 í Bústofni, en opnað hefur verið fyrir skil á þeim.
Matvælastofnun hefur tilkynnt um að skilafrestur fyrir haustskýrslur hefur verið framlengdur til 2. desember.
Matvælastofnun vekur athygli á að opnað hefur verið fyrir skráningar á haustskýrslur í Bústofni (www.bustofn.is) og bendir á að nú hafi verið ráðist í umbætur á skráningarferlinu til að auðvelda umráðamönnum hrossa í þéttbýli skráninguna.