Skylt efni

furðuvélar og farartæki

Eldflaugavagnar sem eyða 29,6 tonnum á hundraðið
Á faglegum nótum 9. september 2019

Eldflaugavagnar sem eyða 29,6 tonnum á hundraðið

Ef flytja þarf stóra hluti þá verða menn líka að hugsa stórt. Það voru hönnuðir NASA, geimferðastofnunar Bandaríkjanna, líka að gera þegar flytja þurfti Saturnus V risaeldflaugarnar á skotpall sem notaðar voru til að koma mönnum í Apolloverkefninu til tunglsins 1969 og síðar.