Skylt efni

fjöldi búfjár

Sauðfé hefur ekki verið færra á Íslandi síðan 1861, eða í 160 ár
Búfjáreign Íslendinga var samtals um 1,6 milljónir dýra í árslok 2019
Fréttir 8. maí 2020

Búfjáreign Íslendinga var samtals um 1,6 milljónir dýra í árslok 2019

Búfénaður landsmanna taldist vera 1.556 dýr, en inni í þeirri tölu er áætluð hrossaeign upp á 71.000 hross, en erfiðlega virðist ganga að fá sannar rauntölur um hross frá eigendum þeirra.

Skagafjörður öflugastur með 28.558 vetrarfóðraðar kindur
Fréttir 29. maí 2019

Skagafjörður öflugastur með 28.558 vetrarfóðraðar kindur

Sex sveitarfélög eða svæði á landinu eru áberandi stærst í sauðfjárræktinni og öll með yfir 20 þúsund vetrarfóðraðar kindur, samkvæmt ársskýrslu MAST og haustskýrslum Búnaðarstofu. Þá eru fimm sveitarfélög til viðbótar sem eru með meira en 10 þúsund fjár í fóðrun yfir veturinn.

Sauðfé hefur fækkað um 50% á Suðurlandi á 33 árum
Fréttir 20. júní 2016

Sauðfé hefur fækkað um 50% á Suðurlandi á 33 árum

Miklar breytingar hafa orðið á búfjáreign landsmanna á síðasta aldarþriðjungi, eða frá 1982 til 2016. Áhrifin eru langmest í sauðfjárhaldi, þar sem stofninn hefur verið skorinn niður um hartnær 40%.

Engir alvarlegir sjúkdómar komu upp í fyrra hjá svínabændum
Fréttir 8. september 2015

Engir alvarlegir sjúkdómar komu upp í fyrra hjá svínabændum

Á landinu eru starfandi 12 svínaframleiðendur sem reka 21 svínabú/starfsstöð víðs vegar um landið. Færst hefur í aukana að einstaklingar kaupi sér eitt eða nokkur svín til eldis, þá helst yfir sumartímann. Alls eru tæp 30.000 svín á landinu auk smágrísa.

Yfir 70 þúsund hross ekki í tölum MAST yfir fjölda búfjár
Fréttir 28. ágúst 2015

Yfir 70 þúsund hross ekki í tölum MAST yfir fjölda búfjár

Búfé á Íslandi á árinu 2014 var samkvæmt tölum Matvælastofnunar (MAST) samtals 657.991 fyrir utan alifugla og eldisfisk.