Skylt efni

Fjárræktarfélag Sveinsstaðahrepps

Vel þegin samverustund í amstri haustsins
Fréttir 26. október 2020

Vel þegin samverustund í amstri haustsins

Hrútasýning Fjárræktarfélags Sveinsstaðahrepps var haldin í byrjun þessa mánaðar í Hvammi í Vatnsdal. Sýningin var vel sótt og þátttakan góð að sögn Jóns Gíslasonar, bónda á Hofi. „Þetta var vel þegin samverustund í amstri haustsins.“

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f