Skylt efni

COVID-19 og ferðaþjónusta

Verum viðbúin
Skoðun 30. apríl 2021

Verum viðbúin

Búist er við að fjöldi bólusetninga á Íslandi vegna COVID-19 muni geta myndað margumtalað hjarðónæmi þjóðarinnar þegar kemur fram á mitt sumar og jafnvel fyrr. Þá er líka ráðgert að aflétta öllum takmörkunum sem verið hafa í gildi varðandi samskipti fólks í rúmlega heilt ár.

Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa sig fyrir endurreisnina í Ratsjánni
Fréttir 12. janúar 2021

Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa sig fyrir endurreisnina í Ratsjánni

Um þessar mundir er verkefnið Ratsjáin að leggja af stað, sem er hugsað fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum til að gera þeim betur kleift að takast á við þær áskoranir sem ferðaþjónustan stendur frammi fyrir á COVID-19 tímum.  Í Ratsjánni verður þannig unnið að því að auka yfirsýn, nýsköpunarhæfni og getuna, í greinunum, til...

Flugumferð um 10 flugvelli í ESB drógst saman um 1.898.500 flugvélar
Fréttir 5. janúar 2021

Flugumferð um 10 flugvelli í ESB drógst saman um 1.898.500 flugvélar

Hrikalegur samdráttur var í flugi í Evrópusambandsríkjunum á síðasta ári vegna COVID-19 faraldursins.  Á þeim tíu flugvöllum þar sem fækkun flugvéla hefur verið mest, eða frá -53% til -66%, hefur flugvélum sem fara um þá velli í almennu flugi í heild fækkað um 1.898.500 vélar.

Miklar áhyggjur af fjárhagsvanda sveitarfélaga eftir heimsfaraldurinn
Fréttir 8. júní 2020

Miklar áhyggjur af fjárhagsvanda sveitarfélaga eftir heimsfaraldurinn

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra lýsir yfir miklum áhyggjum af áhrifum COVID-19 faraldursins á fjár­hagsstöðu sveitarfélaganna á starfssvæði samtakanna og þeim áhrifum á framlög úr Jöfnunar­sjóði sveitarfélaga sem ástandið mun hafa vegna versn­andi stöðu ríkissjóðs.

Talsvert af bókunum erlendis frá sitja fastar í kerfinu
Fréttir 4. júní 2020

Talsvert af bókunum erlendis frá sitja fastar í kerfinu

Ferðaþjónustubændur eru ugg­andi yfir komandi sumri; ekki einungis vegna hruns í komu erlendra ferðamanna til landsins heldur einnig vegna ákveðinnar pattstöðu sem komin er upp í bókunarkerfum, en talsvert af bókunum erlendis frá sitja þar fastar.

Mikið atvinnuleysi á svæðinu
Fréttir 26. maí 2020

Mikið atvinnuleysi á svæðinu

Nýlega var haldinn sameigin­legur fundur í gegnum fjarfundabúnað þingmanna Suðurkjördæmis, stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitar­félaga (SASS) og bæjar- og sveitarstjóra á Suðurlandi. Tilgangur fundarins var að upplýsa um aðgerðir SASS og sveitarfélaganna á Suðurlandi í tengslum við COVID-19 faraldurinn og ræða jafnframt hugmyndir um leiðir til vi...