Skylt efni

Búgreinaþing

Deild landeldis nýr þátttakandi
Í deiglunni 14. febrúar 2023

Deild landeldis nýr þátttakandi

Deild landeldis var stofnuð innan Bændasamtaka Íslands síðasta sumar og því verður búgreinin þátttakandi í búgreinaþingi.

Fer sátt frá borði
Í deiglunni 13. febrúar 2023

Fer sátt frá borði

Anna María Flygenring gefur ekki kost á sér til að gegna áfram formennsku í búgreinadeild geitfjárræktenda og því verður nýr formaður kosinn á búgreinaþingi

Formannsskipti hjá nautgripabændum
Í deiglunni 13. febrúar 2023

Formannsskipti hjá nautgripabændum

Nýr formaður búgreinadeildar NautBÍ verður kjörinn á búgreinaþingi.

Búgreinaþing á næsta leiti
Í deiglunni 10. febrúar 2023

Búgreinaþing á næsta leiti

Búgreinaþing Bændasamtaka Íslands verður haldið á Hótel Natura í Reykjavík dagana 22. og 23. febrúar næstkomandi. Búast má við yfir 200 bændum á þingið.

Þátttakan mikilvæg
Í deiglunni 9. febrúar 2023

Þátttakan mikilvæg

Sveinn Steinarsson, bóndi á Litla-landi í Ölfusi, mun hætta sem formaður deildar hrossabænda hjá Bændasamtökum Íslands eftir áratuga langa setu.

Hætta á að matvæli hækki í verði
Fréttir 16. mars 2022

Hætta á að matvæli hækki í verði

„Við sem hittumst fyrir hönd deildar eggjabænda innan Bænda- samtakanna áttum gott spjall á nýafstöðnu Búgreina­þingi,“ segir Stefán Már Símonarson, formaður Félags eggjabænda, „og fundurinn gagnlegur.“

Gott handbragð úr Dölunum
Fréttir 15. mars 2022

Gott handbragð úr Dölunum

Mjólkursamsalan var að sjálf­sögðu að kynna vörur sínar á fyrsta Búgreinaþinginu sem haldið er hér á landi í framhaldi af sameiningu hinna ýmsu búgreina undir hatt Bændasamtaka Íslands.

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda
Fréttir 4. mars 2022

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands nú í morgun var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur Straumi.

Bændahátíð í hjarta höfuðborgarinnar
Fréttir 2. mars 2022

Bændahátíð í hjarta höfuðborgarinnar

Búgreinaþing búgreinadeilda Bændasamtaka Íslands er nú haldið í fyrsta sinn á Hótel Natura í Reykjavík, dagana 3. og 4. mars, þar sem bændur allra búgreina koma saman til þings um málefni íslensks landbúnaðar undir yfirskriftinni Samstíga landbúnaður. Setningarathöfn verður klukkan 11:00 fimmtudaginn 3. mars þar sem Gunnar Þorgeirsson, formaður Bæn...

Fram undan í félagsstarfi Bændasamtaka Íslands 
Á faglegum nótum 25. janúar 2022

Fram undan í félagsstarfi Bændasamtaka Íslands 

Nýhafið ár er fyrsta heila starfsár Bændasamtaka Íslands í núverandi mynd. Líkt og flestum er kunnugt sameinuðust Bændasamtök Íslands og flest búgreinafélögin sem áttu áður aðild að samtökunum í ný, heilsteypt og sterkari samtök bænda síðastliðið sumar. Óhætt er að segja að fyrstu mánuðir nýrra samtaka hafi verið annasamir enda mikil vinna að byggj...