Alvarlega farið að þrengja að
Staða loðdýrabænda er tæp að sögn formanns búgreinadeildar loðdýra vegna slæmrar afkomu í greininni í mörg ár og lítil von um að þeir geti haldið starfsemi sinni áfram ef ekkert breytist fljótlega.
Staða loðdýrabænda er tæp að sögn formanns búgreinadeildar loðdýra vegna slæmrar afkomu í greininni í mörg ár og lítil von um að þeir geti haldið starfsemi sinni áfram ef ekkert breytist fljótlega.
Allt var með kyrrum kjörum á fundi eggjabænda á búgreinaþingi. Helstu mál á dagskrá var umræða tengd skýrslu fráfarandi formanns, m.a. um markaðsaðstæður og fjölgun ferðamanna á síðasta ári.
Í síðustu viku þinguðu búgreinar Bændasamtaka Íslands og ræddu framtíð búgreinanna og hvernig hana mætti bæta. Oft má gott bæta og í tilfelli skógarbænda lögðu þeir fram 10 tillögur til athugunar, til heilla fyrir vaxandi búgrein − og vitanlega betri heim.
Búgreinaþing sauðfjárbænda var haldið í Reykjavík 22.-23. febrúar. Aðdragandi þingsins var góður þar sem 52 tillögur lágu fyrir nefndum deildarinnar
Stjórn búgreinadeildar kjúklingabænda situr óbreytt og að sögn formannsins gekk fundurinn á búgreinaþingi vel fyrir sig. Meðal þess sem var rætt er innflutningur á kjúklingakjöti og innri mál greinarinnar.
Hrossabændur vilja beina aðild að búvörusamningum við endurskoðun þeirra og ræddu meðal annars aðkomu kynbótahrossa að landsmótum, og forsendur tilnefninga til ræktunarbús ársins á fundi sínum á búgreinaþingi.
Búgreinaþing deilda kjúklingabænda, eggjaframleiðenda, geitfjárræktar, skógareigenda, hrossabænda, garðyrkjubænda, sauðfjárbænda og kúabænda verður haldið á Hótel Natura 3. og 4. mars næstkomandi. Loðdýraræktendur halda sitt búgreinaþing 26. febrúar á Hótel Selfossi.