Skylt efni

Brynja

Málar fugla á bolla í gríð og erg við miklar vinsældir
Líf og starf 8. maí 2020

Málar fugla á bolla í gríð og erg við miklar vinsældir

Vorið er komið og fuglarnir staðfesta það með komu sinni, einn af öðrum. Landsmenn hafa fagnað komu þeirra undanfarnar vikurnar og hafa talað mikið saman og deilt myndum á samfélagsmiðlum meðan á samkomubanninu stendur.