Skylt efni

Borðeyri

Tíu mánaða bið eftir staðfestingu ráðherra
Fréttir 29. apríl 2019

Tíu mánaða bið eftir staðfestingu ráðherra

Mennta- og menningarmála­ráðherra hefur enn ekki skrifað undir staðfestingu á því að hluti Borðeyrar verði verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru liðnir frá því sveitarstjórn Húnaþings vestra óskaði eftir því.