Skylt efni

blóðmerar

Blóðtaka úr hryssum
Fréttir 12. október 2023

Blóðtaka úr hryssum

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt að blóðtaka úr fylfullum hryssum skuli falla undir reglugerð um vernd dýra sem notuð er í vísindaskyni, nr. 460/2017, og er innleiðing á samnefndri Evrópureglugerð.

Minni framleiðsla blóðs
Fréttir 21. nóvember 2022

Minni framleiðsla blóðs

Framleiðsla blóðtöku hefur minnkað töluvert síðan í fyrra vegna fækkunar bænda í starfsgreininni. Ástæðan rekja forsvarsmenn Ísteka ehf. til birtingar myndbands dýraverndarsamtakanna AWF, umfjöllun því tengdu og áhrif þess á bændur.

Merarnar almennt rólegar frá upphafi til loka meðhöndlunar
Fréttaskýring 29. ágúst 2022

Merarnar almennt rólegar frá upphafi til loka meðhöndlunar

Jón Kolbeinn Jónsson dýralæknir sér um blóðtökur á nokkrum stöðum á landinu. Þetta er hans fyrsta ár í verkefninu en hann hefur komið að eftirliti með blóðtökum á undanförnum árum þegar hann gegndi starfi héraðsdýralæknis.

„Hryssurnar skipta okkur öllu máli“
Fréttaskýring 29. ágúst 2022

„Hryssurnar skipta okkur öllu máli“

Þórdís Ingunn Björnsdóttir og Heiðar Þór Sigurjónsson stunda blóðbúskap að Álftarhóli í Austur- Landeyjum. Bændablaðið fékk að fylgjast með blóðtöku á meðan fjölskyldan ræddi hina ýmsu þætti sem snerta þessa umdeildu landbúnaðarstarfsemi.

Þetta er skoðun
Leiðari 26. ágúst 2022

Þetta er skoðun

Ég tel nokkuð einfalt fyrir meðalmann að setja fram sannfærandi málflutning til að staðfesta skoðun sína. Upplýsingaóreiða er risastórt vandamál í dag. Fjölmiðlunin gerir ráð fyrir að fólk myndi sér skoðun út frá þeim upplýsingum sem það fær. En ábyrgð fjölmiðla byggir á að setja fram upplýsingar sem hægt er að byggja upplýsta s...

Fylgst með blóðtökum
Fréttir 25. ágúst 2022

Fylgst með blóðtökum

Tímabil blóðtöku úr fylfullum hryssum stendur nú yfir og fékk Bændablaðið að vera við tvær slíkar á dögunum.

Innsýn í blóðmerahald á Íslandi
Líf og starf 13. maí 2022

Innsýn í blóðmerahald á Íslandi

Í erindi sem hún hélt á Búnaðarþingi veitti Bóel Anna Þórisdóttir innsýn inn í blóðbúskap, sem hún hefur stundað í 24 ár.

„Ég hef lagt niður vopnin“
Fréttir 13. maí 2022

„Ég hef lagt niður vopnin“

Sigríður Jónsdóttir bóndi og fjölskyldan í Arnarholti í Biskups­tungum ætla að hætta að halda blóðmerar.

Blóðmerahald í samanburði við annan húsdýrabúskap
Lesendarýni 6. maí 2022

Blóðmerahald í samanburði við annan húsdýrabúskap

Húsdýrabúskapur byggist á því að menn halda skepnur og hafa gott af þeim á einhvern hátt en þeir leggja þeim líka gott til á móti. Þannig er grundvallareðli málsins. Þetta eru því í raun gagnkvæm samskipti, þó þeim sé ekki komið á með gagnkvæmu upplýstu samþykki beggja aðila, sem er eðli málsins samkvæmt ómögulegt.

Njósnir, hatur og hótanir
Lesendarýni 10. mars 2022

Njósnir, hatur og hótanir

Þann 19. nóvember síðastlið­inn birtu útlend öfgasamtök mynd­band á Youtube (Iceland - Land of the 5,000 Blood Mares), en efnið í það var tekið í sveitum þessa lands. Atburðarásinni sem á eftir fylgdi þarf líklega ekki að lýsa fyrir lesendum. Það sem á undan gerðist eru hins vegar atburðir sem færri þekkja.

Opið bréf um blóðmerahald
Skoðun 25. janúar 2022

Opið bréf um blóðmerahald

Með þessari greinargerð viljum við taka afstöðu til ákveðinna grundvallaratriða varðandi blóðmerahald á Íslandi. Við beinum sérstaklega sjónum okkar að blóðmagninu sem tekið er úr hryssunum, en það fer langt fram úr þeim reglugerðum um blóðtöku sem gilda í Sviss, Þýskalandi og Bandaríkjunum.

Rannsókn rifjuð upp í tilefni 40 ára afmælis
Lesendarýni 24. janúar 2022

Rannsókn rifjuð upp í tilefni 40 ára afmælis

Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum hefur verið ansi mikið til umræðu að undanförnu og hefur sú umræða frekar byggst á æsifréttum en traustum upplýsingum. Árið 1982 birtu þeir Eggert Gunnarsson og Þorsteinn Ólafsson niðurstöður rannsóknarinnar „Blóðsöfnun úr fylfullum hryssum til lyfjaframleiðslu“, sem þeir unnu við Tilraunastöð Háskólans í meinafræðum...

Starfshópur fjallar um blóðtöku á fylfullum hryssum
Fréttir 3. janúar 2022

Starfshópur fjallar um blóðtöku á fylfullum hryssum

Starfshópur tekur til starfa á næstu dögum sem Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipaði til að fjalla um blóðtöku á fylfullum hryssum. Hópnum er ætlað að skoða starfsemina, regluverkið og eftirlitið í kringum blóðtökuna. 

Sjónhverfingar - hver verður næstur?
Lesendarýni 22. desember 2021

Sjónhverfingar - hver verður næstur?

Hrossabændur sem halda merar til blóðtöku liggja undir ámæli þessa dagana úr öllum áttum. Áróðursmyndbandi frá útlendu öfgasamtökum Animal Welfare Foundation (AWF) hefur óspart verið haldið fram sem sönnunargagni um illa meðferð á hrossum og annað hvort einstakar manneskjur eða búgreinin öll verið sökuð um að níðast á skepnum.

Samkeppniseftirlitið rannsakaði ekki Ísteka eftir kvörtun blóðbónda
Fréttir 20. desember 2021

Samkeppniseftirlitið rannsakaði ekki Ísteka eftir kvörtun blóðbónda

Blóðbóndi sendi kvörtun til Samkeppniseftirlitsins fyrir tveimur árum þar sem tæpt var á samstarfssamningum og starfsháttum Ísteka sem bóndinn taldi óeðlilega.

Erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur
Fréttaskýring 18. desember 2021

Erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur

„Mér þykir mjög erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur. Eins og ég þekki starfsemina þá er aðbúnaður alveg til fyrirmyndar. Ég kannast ekki við þær aðferðir sem koma fram í myndbandinu og það er augljóst að þar hefur orðið einhver misbrestur. Það er mér framandi að starfsemin fari fram með þessum hætti,“ segir Gísli Sverrir Halldór...

Heildarhagsmunir í húfi
Fréttaskýring 18. desember 2021

Heildarhagsmunir í húfi

Svandís Svavarsdóttir sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum til framleiðslu henni tengdri.

Ísteka umfangsmesti hesteigandi landsins
Fréttir 16. desember 2021

Ísteka umfangsmesti hesteigandi landsins

Ríflega 600 lifandi hross eru í eigu líftæknifyrirtækisins Ísteka ehf. sem gerir það stærsta ein­staka hesteiganda í landinu.

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap
Fréttir 3. desember 2021

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap

Líftæknifyrirtækið Ísteka og Matvælastofnun liggja undir ásökunum um vanrækslu við eftirlit á blóðmerabúskap eftir að myndskeið sem sýnir ámælisverð vinnubrögð við blóðtöku fylfullra hryssna fór í dreifingu á vefnum.

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Oddgeirshólar
29. ágúst 2019

Oddgeirshólar

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn