Skylt efni

Biskupstungnaafréttur

Til fyrirmyndar á afrétti
Lesendarýni 12. desember 2019

Til fyrirmyndar á afrétti

Í upphafi árs 2018 hófu heimamenn í Biskupstungum í góðu samstarfi við ferða- og samgöngunefnd Landssambands hestamannafélaga, að vinna að stóru verkefni er varðar kortlagningu og merkingu reiðleiða á Biskupstungnaafrétti.