Skylt efni

ARR-arfgerð

Hægt að innleiða ARR hratt án þess að stofna stofninum í hættu
Á faglegum nótum 28. júlí 2023

Hægt að innleiða ARR hratt án þess að stofna stofninum í hættu

Búið er að birta lokaskýrslu verkefnisins „Ræktun gegn riðu - Áhrif mismunandi leiða við innleiðingu verndandi arfgerða metin með slembihermunum“ á heimasíðu RML.

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni
Fréttir 16. maí 2022

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni

Arfgerðar­greiningar á príon­próteini (PrP) kinda eru nú í fullum gangi. Að sögn Eyþórs Einarssonar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) miða rannsóknirnar að því að leita að verndandi arfgerðum og gera átak í ræktun fyrir þolnari stofnum gegn riðuveiki.

Fimm ARR-ær bættust við á Þernunesi og átta T137-gripir á Árskógsströnd
Fréttir 8. apríl 2022

Fimm ARR-ær bættust við á Þernunesi og átta T137-gripir á Árskógsströnd

Greining sýna í átaksverkefni Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins í arfgerðargreiningum í sauðfé er nú í fullum gangi, en um stærsta verkefni sinnar tegundar á Íslandi er að ræða. Í síðustu niðurstöðum hafa komið fram fimm ARR-kindur á Þernunesi á Reyðarfirði og átta T137-gripir á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd.

Níu kindur hafa fundist með hina mögulega verndandi arfgerð T137
Fréttir 8. mars 2022

Níu kindur hafa fundist með hina mögulega verndandi arfgerð T137

Áfram finnast kindur með arfgerð sem er talin verndandi gegn riðu í sauðfé. Fyrir skemmstu fundust þrjár til viðbótar á Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu með arfgerðina T137, við þær sex sem hafa áður fundist.

Þrjár ær til viðbótar með ARR arfgerðina í Þernunesi
Fréttir 22. febrúar 2022

Þrjár ær til viðbótar með ARR arfgerðina í Þernunesi

Niðurstöður bárust um helgina úr sýnatökum í Þernunesi þar sem leitað var að ARR-arfgerðinni, sem er verndandi gegn riðu í sauðfé. Þrjár ær fundust með arfgerðina af þeim 95 sýnum sem tekin voru að þessu sinni, tvær eru hyrndar og eru þær fyrstu hyrndu kindurnar sem finnast með arfgerðina hér á landi.

ARR-arfgerðin fannst ekki á Kambi
Fréttir 8. febrúar 2022

ARR-arfgerðin fannst ekki á Kambi

Eftir að hin viðurkennda verndandi arfgerð ARR, gegn riðu í sauðfé, fannst í sex einstaklingum í Þernunesi í Reyðarfirði var hafist handa við að reyna að finna hvaðan arfgerðin hefði borist í Þernunes. Var strax horft til Kambs í Reykhólasveit, en þaðan kom kindin Njála sem er formóðir allra sex gripanna. Nýlega varð hins vegar ljóst að arfgerðin v...