Skylt efni

Arna

Stefnt að útflutningi á laktósafríu skyri til Frakklands á næstu mánuðum
Fréttir 10. febrúar 2022

Stefnt að útflutningi á laktósafríu skyri til Frakklands á næstu mánuðum

Arna mjólkurvinnsla í Bol­unga­rvík áformar að hefja útflut­ning á laktósafríu skyri til Frakk­lands á næstu mánuðum. Samninga­viðræður standa yfir við franska stórmarkaðskeðju og er stefnt að því að skyrið verði selt í um 300 verslunum þess.

Lóðrétt jarðarberjaræktun á sex hæðum í húsnæðinu
Fréttir 10. september 2021

Lóðrétt jarðarberjaræktun á sex hæðum í húsnæðinu

Hjá Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík, sem sérhæfir sig í framleiðslu á mjólkurvörum án laktósa, hefur á undanförnum mánuðum verið í undirbúningi að hefja inniræktun eigin jarðarberja fyrir framleiðsluna í húsakynnum fyrirtækisins. Stefnan er einnig sett á kryddjurtaræktun til ostagerðarinnar fljótlega á næsta ári.

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum
Fréttir 2. nóvember 2020

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum

„Undirbúningsvinna stendur yfir og við hlökkum til að byrja,“ segir Hálfdán Óskarsson, samlagsstjóri hjá Örnu, mjólkurvinnslu í Bolungarvík, en þar á bæ stendur til að hefja ræktun á jarðarberjum til að nota í framleiðsluvörur fyrirtækisins. Sömuleiðis ætlar Arna að framleiða eigin kryddjurtir.

Um 40% Íslendinga segjast nota vörur Örnu að staðaldri
Fréttir 30. september 2019

Um 40% Íslendinga segjast nota vörur Örnu að staðaldri

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík fær afbragðs­góða dóma meðal Íslendinga í sinni fyrstu mælingu á topplista fyrirtækja hjá MMR. Lendir Arna þar í fimmta sæti og segjast 40% Íslendinga nú nota vörur frá Örnu að staðaldri.

Laktósafríi ísinn fellur í kramið
Fréttir 17. febrúar 2017

Laktósafríi ísinn fellur í kramið

„Við opnuðum 5. nóvember síðastliðinn og getum ekki sagt annað en að þetta byrji vel,“ segir Arna María Hálfdánardóttir, sem rekur Örnu ís- og kaffibar á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi