Skylt efni

afrísk svínapest

Áhættukort gefið út vegna afrísku svínapestarinnar
Fréttir 8. september 2021

Áhættukort gefið út vegna afrísku svínapestarinnar

Evrópunefndin hefur gefið út áhættukort vegna útbreiðslu afrísku svínapestarinnar í Evrópu. Þar er áhættusvæðum skipt upp í þrjá meginflokka, I, sem er merktur blár, II, sem er merktur bleikur og III, sem er rauður og skilgreint mesta hættusvæði. Að auki er fjólublá merking sem þýðir sérstakt eftirlitssvæði.

Bandarísk yfirvöld reyna allt til að koma í veg fyrir að svínapestarsmit berist til landsins
Fréttir 30. ágúst 2021

Bandarísk yfirvöld reyna allt til að koma í veg fyrir að svínapestarsmit berist til landsins

Ekkert lát er á útbreiðslu afrísku svínapestarinnar (AFS) í Afríku. Dauðatíðni meðal dýra sem sýkjast er 100% og engin lyf eða bóluefni eru til gegn veirunni. Erfiðlega hefur gengið að vinna bug á veirunni sem hefur líka verið að slá niður í Evrópuríkjum á undanförnum misserum. Þá eru bandarískir bændur nú komnir í viðbragðsstöðu vegna veikinnar.

Afríska svínapestin breiðist enn út í Þýskalandi
Fréttir 30. desember 2020

Afríska svínapestin breiðist enn út í Þýskalandi

Friedrich Loeffler-stofnunin í Þýskalandi gaf út þann 1. nóvember síðastliðinn að staðfest væru 123 smit afrísku svínapestarinnar í villisvínum, aðallega á tveim svæðum í ríkinu Brandenburg í austurhluta Þýskalands.

Suður-Kórea og Japan banna innflutning á svínakjöti frá Þýskalandi
Fréttir 14. september 2020

Suður-Kórea og Japan banna innflutning á svínakjöti frá Þýskalandi

Framleiðsla á svínakjöti í Þýskalandi er nú í uppnámi eftir að smit fannst í hræi af villisvíni innan landamæra Þýskalands 10. september. Erlendir kaupendur svínakjöts halda að sér höndum.

Staðfest að svínapest hefur fundist innan landamæra Þýskalands
Fréttir 11. september 2020

Staðfest að svínapest hefur fundist innan landamæra Þýskalands

Þjóðverjar hafa staðfest að fyrsta tilfellið af afrísku svínapestinni hafi fundist í landinu. Julia Klöckner landbúnaðarráðherra Þýskalands greindi frá þessu í gær, fimmtudaginn 10. september, en þá fannst hræ af smituðum villigelti í Ríkinu Brandenburg í austurhluta Þýskalands.

Kínverjar reyna að tryggja sér svínakjöt um allan heim
Fréttir 11. desember 2019

Kínverjar reyna að tryggja sér svínakjöt um allan heim

Kínverjar hafa aflétt banni á innflutningi á svínakjöti frá Kanada og Brasilíu. Kemur þetta í kjölfar þess að forseti Alþjóðadýraheilbrigðis stofnunarinnar (OIE) varaði við því í lok október að u.þ.b. fjórðungur svínastofna heimsins muni drepast af völdum afrísku svínapestarinnar.