Vannýtt tækifæri
Leiðari 6. nóvember 2025

Vannýtt tækifæri

Hlutfall innlendrar búvöruframleiðslu á íslenskum matvörumarkaði hefur dregist saman á síðustu árum. Hlutfall innlendrar grænmetisframleiðslu af innanlandsþörf hefur lækkað um tíu prósent á síðustu tíu árum og er hlutfallið nú aðeins um 27 prósent. Sauðfé hefur fækkað um þrjátíu prósent á sama árafjölda. Þetta kom fram í frétt í síðasta blaði en þa...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 24. október 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Varla hefur farið fram hjá mörgum að mikill þrýstingur á auknar virkjanaframkvæmdir hefur verið að byggjast upp á síðustu misserum. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tekur undir og talar um að létta regluverkið svo hægt sé að halda af stað í nýjar framkvæmdir. Ástæðan er sögð sú að það þurfi að auka hagvöxt og byggja undir vaxtarplan stjórnarinna...

Leiðari 23. október 2025

Út í óvissuna

Ljóst er að það markmið frumvarps atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum að herða tök Samkeppniseftirlitsins á íslenskum landbúnaði og matvælaframleiðslu mun nást ef það verður að lögum. Algerlega óljóst er aftur á móti hvort markmið um að efla hag bænda og neytenda muni nást fram með þessum breytingum.

Leiðari 14. október 2025

Kraftapólitík og undanbrögð

Búvörulög mynda grundvöllinn að starfsskilyrðum bænda í landinu ásamt búvörusamningum. Á þessum gjörningum hvíla hagsmunir þúsunda einstaklinga og fjölskyldna sem hafa lagt þessa atvinnugrein fyrir sig. Þau hafa lagt allt undir í sínum búrekstri. Þó ekki væri nema af þeim ástæðum þá er æskilegt að stjórnvöld á hverjum tíma tryggi stöðugleika og fyr...

Leiðari 14. október 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Er fólk að tala saman í þessari ríkisstjórn? Fátt bendir til þess.

Leiðari 16. september 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Það verður að segjast að áform um atvinnustefnu stjórnvalda sem forsætisráðherra kynnti á fimmtudag í síðustu viku eru byggð á þröngri sýn á íslenskt atvinnulíf. Þau fela hvorki í sér áhugaverða né ábyrga framtíðarsýn á íslenskt atvinnulíf og þær áskoranir í loftslagsmálum, umhverfismálum, byggðamálum, matvælaframleiðslu og hvað varðar jöfnuð sem o...

Leiðari 12. september 2025

Enn eitt tækifærið

Lífrænt vottað landbúnaðarland á Íslandi er nú talið vera um eitt prósent en árið 2020 var það um 3,5 prósent í Evrópusambandinu og í 15 löndum þess var hlutfallið hærra en tíu prósent. Samkvæmt aðgerðaáætlun sem gefin var út af matvælaráðuneytinu fyrir ári síðan er stefnt að eflingu lífrænnar ræktunar hér á landi þannig að hún nái tíu prósentum ef...

Leiðari 2. september 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

„Í Noregi höfum við vel mótaðar verklagsreglur þegar atvik eiga sér stað í sjónum, þegar eldisfiskur veiðist, þá er það tilkynnt. Við höfum kerfi. Við hefjum eftirlit og aðgerðir til að fjarlægja fiskinn. Ísland er á mjög frumstæðu stigi samanborið við Noreg,“ sagði Øyvind Kanstad Hansen, norskur laxakafari, í viðtali við fréttastofu Sýnar í síðust...

Lyftum lambakjötinu
Leiðari 29. ágúst 2025

Lyftum lambakjötinu

„Það þarf aðgreiningu sem byggir á gæðaflokkun,“ segir Hafliði Halldórsson, fram...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 18. ágúst 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Það er makalaust hvað samfélagsumræðan getur verið skrýtin. Í tilefni af fréttum...

Veikleikamerki í kerfinu
Leiðari 15. ágúst 2025

Veikleikamerki í kerfinu

Þegar rætt er um nýliðunarvanda í landbúnaði gleymist stundum hin hliðin á þeim ...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 15. júlí 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Enn eitt skiptið er sú fráleita staða uppi á hinu háa Alþingi að lýðræðið stendu...

Komið gott
Leiðari 11. júlí 2025

Komið gott

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, heldur því fram að þa...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 30. júní 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins mælist til þess að stöðvuð verði aukin samvinna...

Almenningur í forgang
Leiðari 27. júní 2025

Almenningur í forgang

Tvö frumvörp eru í pípunum sem munu breyta starfsumhverfi bænda og kannski sérst...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 18. júní 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Mælaborð landbúnaðarins er þróunarverkefni á vef Stjórnarráðsins. Um frábært ver...

Auka, ekki draga úr
Leiðari 13. júní 2025

Auka, ekki draga úr

Íslendingar eru sjálfum sér nógir um margar landbúnaðarafurðir. Gera má ráð fyri...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 3. júní 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Efist einhver um miklar breytingar á landbúnaði undanfarna áratugi má rýna í töl...