Vannýtt tækifæri
Hlutfall innlendrar búvöruframleiðslu á íslenskum matvörumarkaði hefur dregist saman á síðustu árum. Hlutfall innlendrar grænmetisframleiðslu af innanlandsþörf hefur lækkað um tíu prósent á síðustu tíu árum og er hlutfallið nú aðeins um 27 prósent. Sauðfé hefur fækkað um þrjátíu prósent á sama árafjölda. Þetta kom fram í frétt í síðasta blaði en þa...
