Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis
Gamalt og gott 21. september 2017

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd, neðan Gæsafjalla, í átt að Hraunsrétt.

Miklum snjó hafði kyngt niður á Norðausturlandi og þegar bændur fóru til að leita að fé á Þeistareykjasvæðinu um miðjan september þurfti að fá jarðýtu til að ryðja slóða fyrir leitarmenn í gegnum skaflana. 

Gísli Haraldsson á Húsavík var með gangnamönnum og sagði í samtali við blaðið að um fimm þúsund fjár hafi verið á afréttinni þegar veðrið skall á. Hann sagði að við smölun fyrir síðustu helgi hafi tekist að ná saman ríflega þrjú þúsund fjár sem síðan var rekið niður. Hann segir snjógöngin eftir jarðýtuna hafi komið sér vel og þau auðveldað mönnum reksturinn. Síðan var réttað á Hraunsrétt á sunnudeginum.

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...