Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis
Gamalt og gott 21. september 2017

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd, neðan Gæsafjalla, í átt að Hraunsrétt.

Miklum snjó hafði kyngt niður á Norðausturlandi og þegar bændur fóru til að leita að fé á Þeistareykjasvæðinu um miðjan september þurfti að fá jarðýtu til að ryðja slóða fyrir leitarmenn í gegnum skaflana. 

Gísli Haraldsson á Húsavík var með gangnamönnum og sagði í samtali við blaðið að um fimm þúsund fjár hafi verið á afréttinni þegar veðrið skall á. Hann sagði að við smölun fyrir síðustu helgi hafi tekist að ná saman ríflega þrjú þúsund fjár sem síðan var rekið niður. Hann segir snjógöngin eftir jarðýtuna hafi komið sér vel og þau auðveldað mönnum reksturinn. Síðan var réttað á Hraunsrétt á sunnudeginum.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...