Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis
Gamalt og gott 21. september 2017

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd, neðan Gæsafjalla, í átt að Hraunsrétt.

Miklum snjó hafði kyngt niður á Norðausturlandi og þegar bændur fóru til að leita að fé á Þeistareykjasvæðinu um miðjan september þurfti að fá jarðýtu til að ryðja slóða fyrir leitarmenn í gegnum skaflana. 

Gísli Haraldsson á Húsavík var með gangnamönnum og sagði í samtali við blaðið að um fimm þúsund fjár hafi verið á afréttinni þegar veðrið skall á. Hann sagði að við smölun fyrir síðustu helgi hafi tekist að ná saman ríflega þrjú þúsund fjár sem síðan var rekið niður. Hann segir snjógöngin eftir jarðýtuna hafi komið sér vel og þau auðveldað mönnum reksturinn. Síðan var réttað á Hraunsrétt á sunnudeginum.

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...