Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um næstu helgi
Fólk 30. júlí 2014

Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um næstu helgi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um næstu helgi. Keppt verður í 16 greinum á mótinu, þar af eru þrjár nýjar greinar, bogfimi, siglingar og tölvuleikir. Skráning á mótið er góð og má því búast við miklum fjölda gesta í fjörðinn.

Keppni hefst á fimmtudag og verður  mótið formlega sett með viðhöfn á Sauðárkróksvelli föstudaginn 1. ágúst kl. 20:00. Fjölbreytt afþreyingardagskrá verður í boði fyrir alla gesti mótsins jafnt sem heimamenn. Hægt er að kynna sér bæði keppnisdagskrá og afþreytingardagskrá mótsins inni á heimasíðu UMFÍ www.umfi.is.

Landsmótsþorpið verður staðsett á Flæðunum við sundlaugina. Þar verða kvöldvökurnar í stóra tjaldinu, leiktæki, hæfileikasvið, þrautabraut, markaður og margt fleira. Stjórnstöð hefur nú formlega verið opnuð í Árskóla og hvetjum við áhugasama til að líta þar við. Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við framkvæmd mótsins er bent á stjórnstöð. Framkvæmdastjórn þiggur alla hjálp sem í boði er núna á lokasprettinum. 

Allir eru hvattir til að kynna sér dagskránna, taka þátt í viðburðinum og skemmta sér vel á Unglingalandsmóti á Sauðárkróki um Verslunarmannahelgina. Skráning á mótið er góð og má því búast við miklum fjölda gesta í fjörðinn. Keppni hefst á fimmtudag og verður  mótið formlega sett með viðhöfn á Sauðárkróksvelli föstudaginn 1. ágúst kl. 20:00. Fjölbreytt afþreyingardagskrá verður í boði fyrir alla gesti mótsins jafnt sem heimamenn. Hægt er að kynna sér bæði keppnisdagskrá og afþreytingardagskrá mótsins inni á heimasíðu UMFÍ www.umfi.is.

Landsmótsþorpið verður staðsett á Flæðunum við sundlaugina. Þar verða kvöldvökurnar í stóra tjaldinu, leiktæki, hæfileikasvið, þrautabraut, markaður og margt fleira. Stjórnstöð hefur nú formlega verið opnuð í Árskóla og hvetjum við áhugasama til að líta þar við. Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við framkvæmd mótsins er bent á stjórnstöð. Framkvæmdastjórn þiggur alla hjálp sem í boði er núna á lokasprettinum.

Allir eru hvattir til að kynna sér dagskránna, taka þátt í viðburðinum og skemmta sér vel á Unglingalandsmóti á Sauðárkróki um Verslunarmannahelgina.

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...