Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Söðulsholt
Bærinn okkar 21. júní 2018

Söðulsholt

Í Söðulsholti býr Einar Ólafsson hrossaræktandi og rekur þar ferðaþjónustu og tamningastöð. 
 
Býli:  Söðulsholt.
 
Staðsett í sveit:  Eyja- og Mikla­holtshreppi á Snæfellsnesi.
 
Ábúandi: Einar Ólafsson.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýra): Einar Ólafsson. 
 
Stærð jarðar?  1.108 hektarar.
 
Gerð bús? Hrossarækt, ferðaþjónusta og tamningastöð.
 
Fjöldi búfjár og tegundir? Um 70 hross (þarf að fara telja).
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Hefðbundinn vinnudagur er frá 08.00–18.00 og er sambland af tamningum, þjálfun, vélavinnu og hestaleigu. 
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Skemmtilegustu bústörfin eru hestamennskan og að ríða út. Leiðilegustu eru sennilega þrif og að moka skít.
 
Hvernig sérðu búskapinn fyrir þér á jörðinni eftir fimm ár? Svipað og undanfarið.
 
Hvaða skoðun hefur þú á félagsmálum bænda? Enga skoðun.
 
Hvernig mun íslenskum landbúnaði vegna í framtíðinni? Hrossarækt verður áfram með svipuðu sniði.
 
Hvar telurðu að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara?  Skyr, lambakjöt og lífdýr.
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum? Mjólk, skyr, beikon og ostur.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Nautasteik.
 
Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Þegar Mýrabruninn var sem mestur 2006 og ég kveikti óvart í allt of mikilli sinu hér heima við. Fékk tiltal frá slökkviliðsstjóranum fyrir vikið.

4 myndir:

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...

Skeljungur kaupir Búvís
Fréttir 25. september 2023

Skeljungur kaupir Búvís

Samningar hafa tekist um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Búvís. Bæði fyrirtækin ...

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...